fbpx
Fimmtudagur 05.september 2024
433Sport

Hræðilega vandræðalegt augnablik þegar Declan Rice mætti í enska landsliðið

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 5. september 2024 09:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Þetta verður á TikTok og Youtube,“ sagði Declan Rice eftir frekar vandræðalegt faðmlag við starfsmann enska landsliðsins.

Rice var að mæta til leiks hjá landsliðinu þegar starfsmaður landsliðsins ætlaði að gefa honum faðmlag.

Rice ætlaði hins vegar aðeins að færa henni vegabréfið og úr varð ansi vandræðalegt augnablik.

England mætir Írlandi á laugardag sem verður fyrsti landsleikur Heimis Hallgrímssonar með Íra.

Atvikið með Rice er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Meistaradeild kvenna: Breiðablik skoraði sex mörk

Meistaradeild kvenna: Breiðablik skoraði sex mörk
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sterling útskýrir ummælin sem fóru illa í marga stuðningsmenn Chelsea

Sterling útskýrir ummælin sem fóru illa í marga stuðningsmenn Chelsea
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Handviss um að hann hafi elt peningana á gluggadeginum

Handviss um að hann hafi elt peningana á gluggadeginum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ætlaði út í bíl að skipta um föt og var skotinn til bana – Fékk mynd með verðlaununum nokkrum mínútum áður

Ætlaði út í bíl að skipta um föt og var skotinn til bana – Fékk mynd með verðlaununum nokkrum mínútum áður
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Real Madrid setur það í forgang að sækja mikilvægasta mann City

Real Madrid setur það í forgang að sækja mikilvægasta mann City
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Lögreglan harðneitar að færa leik City – Þurfa að spila tvo leiki á 49 klukkutímum

Lögreglan harðneitar að færa leik City – Þurfa að spila tvo leiki á 49 klukkutímum
433Sport
Í gær

Voru á barmi þess að missa tíu stig – Segir frá því hvað gekk á þegar allir voru að fagna

Voru á barmi þess að missa tíu stig – Segir frá því hvað gekk á þegar allir voru að fagna
433Sport
Í gær

Þetta er ástæða þess að Ten Hag var ekki rekinn í sumar

Þetta er ástæða þess að Ten Hag var ekki rekinn í sumar