fbpx
Miðvikudagur 15.janúar 2025
433Sport

Segir að þetta séu verstu kaup í sögu Manchester United – Nefnir nokkra aðra

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 4. september 2024 19:56

Paul Scholes vann ansi marga titla með Manchester United

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Scholes, goðsögn Manchester United, hefur nefnt verstu kaup í sögu félagsins en það er markvörðurinn Mark Bosnich.

Scholes nefndi þónokkur nöfn eins og Juan Sebastian Veron og Massimo Taibi en Bosnich fékk þennan óþægilega heiður.

Bosnich kom til United frá Aston Villa árið 1999 og spilaði með United í tvö ár og var þar liðsfélagi Scholes.

Hann stóðst alls ekki væntingar í markinu á Old Trafford og fór síðar til Chelsea og spilaði fimm leiki.

Ástralinn haqfði gert flotta hluti með Villa í sjö ár í úrvalsdeildinni eftir að hafa komið frá Sidney í heimalandinu.

United keypti Bosnich upprunarlega árið 1989 en seldi hann til Villa aðeins tveimur árum seinna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Smellti þessari mynd í andlitið á Frey á fyrsta blaðamannafundinum – „Burt með þessa mynd!“

Smellti þessari mynd í andlitið á Frey á fyrsta blaðamannafundinum – „Burt með þessa mynd!“
Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Veðbankarnir hafa talað – Hér detta Strákarnir okkar úr leik

Veðbankarnir hafa talað – Hér detta Strákarnir okkar úr leik
Sport
Í gær

Óli Stef fór mikinn: Segist tryllast þegar hann sér þetta – „Verið með þetta á fokking hreinu“

Óli Stef fór mikinn: Segist tryllast þegar hann sér þetta – „Verið með þetta á fokking hreinu“
433Sport
Í gær

Sjáðu fyrsta viðtal Freys í Noregi – „Borg sem brennur fyrir Brann“

Sjáðu fyrsta viðtal Freys í Noregi – „Borg sem brennur fyrir Brann“
433Sport
Í gær

Staðfestir að Manchester United lendi ekki í vandræðum

Staðfestir að Manchester United lendi ekki í vandræðum
433Sport
Í gær

Dortmund búið að samþykkja tilboð

Dortmund búið að samþykkja tilboð