fbpx
Miðvikudagur 04.september 2024
433Sport

Rúmlega 3 þúsund miðar seldir á leikinn á föstudag

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 4. september 2024 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rétt rúmlega 3 þúsund miðar af tæplega 10 þúsund eru seldir á leik Íslands og Svartfjallalands á föstudag.

Dræm miðasala vekur nokkra athygli eftir frækinn sigur landsliðsins á Englandi í sumar.

A landslið karla er komið saman til undirbúnings fyrir komandi leiki í Þjóðadeild UEFA og var fyrsta æfing liðsins í kvöld, mánudagskvöld. Íslenska liðið mætir Svartfjallalandi á Laugardalsvelli á föstudag og Tyrklandi ytra á mánudag.

Miðasala á leikinn við Svartfjallaland er í fullum gangi á tix.is og enn er hægt að kaupa mótsmiða á alla þrjá heimaleiki Íslands í keppninni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Útskýrir af hverju hann hafnaði Liverpool í sumar

Útskýrir af hverju hann hafnaði Liverpool í sumar
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Grét og grét þegar það átti að selja hann til Englands á föstudag – Var mættur en flúði

Grét og grét þegar það átti að selja hann til Englands á föstudag – Var mættur en flúði
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Andy O’Boyle rekinn frá Manchester United

Andy O’Boyle rekinn frá Manchester United
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

United gæti losað sig við Casemiro á næstu dögum – Tilboð á borðinu

United gæti losað sig við Casemiro á næstu dögum – Tilboð á borðinu
433Sport
Í gær

Ítarlegt viðtal við Gylfa Þór: Spenntur fyrir landsliðinu – „Ég þarf að setjast niður núna og spá í framtíðina“

Ítarlegt viðtal við Gylfa Þór: Spenntur fyrir landsliðinu – „Ég þarf að setjast niður núna og spá í framtíðina“
433Sport
Í gær

Liverpool að hefja viðræður við Salah svo hann fari ekki frítt næsta vor

Liverpool að hefja viðræður við Salah svo hann fari ekki frítt næsta vor