fbpx
Miðvikudagur 15.janúar 2025
433Sport

Meistaradeild kvenna: Breiðablik skoraði sex mörk

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 4. september 2024 21:21

Mynd: Breiðablik

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik 6 – 1 FC Minsk
1-0 Vigdís Lilja Kristjánsdóttir
2-0 Katrín Ásbjörnsdóttir
3-0 Andrea Rut Bjarnadóttir
4-0 Samantha Rose Smith
4-1 Liana Miroshnichenko
5-1 Katrín Ásbjörnsdóttir
6-1 Katrín Ásbjörnsdóttir

Breiðablik rúllaði yfir lið Minsk í annarri umferð Meistaradeildar kvenna í kvöld en leikið var á Kópavogsvelli.

Blikar voru með örugga forystu eftir fyrri hálfleikinn en staðan var 4-1 er flautað var til leikhlés.

Minsk tókst að laga stöðuna undir lok hálfleiksins en Blikar bættu við tveimur í seinni hálfleik og unnu 6-1 sigur.

Katrín Ásbjörnsdóttir átti stórleik fyrir Blika en hún skoraði þrennu í viðureigninni.

Um var að ræða leik í forkeppninni en úrslitaleikur Breiðabliks er gegn Sporting um helgina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Byrjunarlið kvöldsins á Englandi – Liverpool mætir funheitum Forest-mönnum

Byrjunarlið kvöldsins á Englandi – Liverpool mætir funheitum Forest-mönnum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Eru að skilja eftir 30 ára hjónaband

Eru að skilja eftir 30 ára hjónaband
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Víkingur staðfestir komu Atla Þórs

Víkingur staðfestir komu Atla Þórs
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Maðurinn sem hafnaði Liverpool fer til Arsenal

Maðurinn sem hafnaði Liverpool fer til Arsenal