fbpx
Þriðjudagur 15.apríl 2025
433Sport

Ísak Bergmann – „Við getum komist á HM ef við eigum góða Þjóðadeild“

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 4. september 2024 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Þetta er nýtt upphafi, þetta hefur gefið okkur ótrúleg tækifæri. Við getum komist á HM ef við eigum góða Þjóðadeild,“ segir Ísak Bergmann Jóhannesson leikmaður íslenska landsliðsins og Dusseldorf í Þýskalandi.

Þjóðadeildin hefst á föstudag þar sem Ísland mætir Svartfjallalandi á Laugardalsvelli.

„Ef við endum í fyrsta sæti getum við farið upp í A-deild og átt skemmtilega leiki, við ætlum að eiga góða keppni hérna.“

Íslenska liðið er enn ungt að árum en talsverð reynsla hefur komið á síðustu árum og leikur liðsins orðið betri.

„Mér finnst við með flotta stráka, Orri komin á flottan stað, Hákon að spila í Lille, með Kristian í Ajax. Marga unga leikmenn á góðum stað. Við erum komnir með leiki undir beltið, það er ótrúlega spennandi tímar. Við getum lært af Jóa og Gylfa, sem geta kennt okkur. Geta sýnt okkur hvernig á að spila landsliðsfótbolta.“

Ísak horfir í það að koma sér inn í byrjunarlið landsliðsins og þá sem djúpur miðjumaður.

„Núna hef ég verið að spila sem djúpur miðjumaður hjá Dusseldorf. Það er mikilvægt fyrir mig að læra af Jóa og Arnóri Ingva og taka við af þeim í framtíðinni. Það er gott að ég er að spila þá stöðu í Dusseldorf þar sem við erum með tvær sexur eins og hér í landsliðinu.“

video

play-rounded-fill play-rounded-outline play-sharp-fill play-sharp-outline
pause-sharp-outline pause-sharp-fill pause-rounded-outline pause-rounded-fill
00:00
03:31
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United sagt skoða Ramsdale

United sagt skoða Ramsdale
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sturluð upphæð sem umboðsmenn fengu á einu ári – Þessi félög borguðu mest

Sturluð upphæð sem umboðsmenn fengu á einu ári – Þessi félög borguðu mest
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Besti vinur Messi segir að það sé ekki í plönum hans að hætta – Ætlar á HM á næsta ári

Besti vinur Messi segir að það sé ekki í plönum hans að hætta – Ætlar á HM á næsta ári
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Amorim sagður hafa urðað yfir alla leikmenn United í gær – Hafa nokkrar vikur til að sanna sig

Amorim sagður hafa urðað yfir alla leikmenn United í gær – Hafa nokkrar vikur til að sanna sig
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fer á fótboltaleiki með það eina markmið að finna sér mann til að sofa hjá – Segir að það heppnist alltaf

Fer á fótboltaleiki með það eina markmið að finna sér mann til að sofa hjá – Segir að það heppnist alltaf
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Rautt spjald og læti í uppbótartíma þegar KR jafnaði gegn Val – Stjarnan með fullt hús stiga

Rautt spjald og læti í uppbótartíma þegar KR jafnaði gegn Val – Stjarnan með fullt hús stiga
433Sport
Í gær

Arne Slot segir að það verði mikið að gera hjá Liveprool í sumar – Ætlar að styrkja liðið mikið

Arne Slot segir að það verði mikið að gera hjá Liveprool í sumar – Ætlar að styrkja liðið mikið
433Sport
Í gær

Fékk svæsna lungnabólgu og mætir ekki í vinnuna á næstunni

Fékk svæsna lungnabólgu og mætir ekki í vinnuna á næstunni
Hide picture