fbpx
Miðvikudagur 15.janúar 2025
433Sport

Handviss um að hann hafi elt peningana á gluggadeginum

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 4. september 2024 19:00

Marcus Rashford og Sancho fagna gegn Liverpool. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Emmanuel Petit, fyrrum leikmaður Chelsea, er handviss um að Jadon Sancho hafi aðeins skrifað undir hjá félaginu vegna peninga.

Sancho var lánaður til Chelsea frá Manchester United í sumarglugganum og mun félagið svo kaupa hann næsta sumar.

Petit er viss um að Sancho sé aðeins að horfa í bankabókina en Chelsea borgar leikmönnum sínum ansi góð laun.

,,Staðan í dag er ekki bara félaginu að kenna, þetta snýst líka um leikmennina. Hvernig getur Sancho sannað sig hjá Chelsea eftir það sem gerðist hjá United?“ sagði Petit.

,,Hann var lánaður til Dortmund og fór aftur til United en núna semur hann vil Chelsea sem er með 40 leikmenn eða svo og hann er bara einn af þeim.“

,,Er ekki komið gott af því að færa sig um lið? Að tapa sjálfstraustinu? Nú er hann hjá félagi sem sýnir engan stöðugleika og ná ekki í úrslit. Ef hann er ekki þarna fyrir peningana þá hvað annað?“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu myndbandið sem vakti gríðarlega athygli: Var óhræddur og spurði stjörnuna að þessu – Gat ekki annað en sprungið úr hlátri

Sjáðu myndbandið sem vakti gríðarlega athygli: Var óhræddur og spurði stjörnuna að þessu – Gat ekki annað en sprungið úr hlátri
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Byrjunarlið kvöldsins á Englandi – Liverpool mætir funheitum Forest-mönnum

Byrjunarlið kvöldsins á Englandi – Liverpool mætir funheitum Forest-mönnum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

FH útskýrir sitt mál: Fjölmiðlar harðlega gagnrýndir og boðað til fundar – „Virtist frekar miða að því að vega að heiðri forsvarsmanna félagsins“

FH útskýrir sitt mál: Fjölmiðlar harðlega gagnrýndir og boðað til fundar – „Virtist frekar miða að því að vega að heiðri forsvarsmanna félagsins“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Víkingur staðfestir komu Atla Þórs

Víkingur staðfestir komu Atla Þórs
433Sport
Í gær

Smellti þessari mynd í andlitið á Frey á fyrsta blaðamannafundinum – „Burt með þessa mynd!“

Smellti þessari mynd í andlitið á Frey á fyrsta blaðamannafundinum – „Burt með þessa mynd!“
Sport
Í gær

Veðbankarnir hafa talað – Hér detta Strákarnir okkar úr leik

Veðbankarnir hafa talað – Hér detta Strákarnir okkar úr leik