fbpx
Sunnudagur 22.desember 2024
433Sport

Krefst þess að fá þrjá milljarða inn á sína bankabók – Annars verður það skilnaður

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 30. september 2024 11:00

Walker og Annie Kilner

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kyle Walker fékk að flytja heim til sín aftur á dögunum en þrátt fyrir það eru enn vandræði hjá honum og Annie Kilner.

Ensk blöð segja í dag að Kilner fari fram á það að fá 15 milljónir punda inn á sinn bankareikning ef hún á að gefa sambandinu annan séns.

Kilner vill að fjárhagur þeirra verði aðskilin en þessa upphæð fengi Kilner ef þau myndu ákveða að skilja.

Kilner hefur hins vegar ekki áhuga á því að peningar sem hún á fari í að borga hluti fyrir tvö börn sem Walker á utan hjónabands.

Ensk blöð segja að Walker og Kilner rífist nánast yfir öllu þessa dagana og ekki hjálpar það Kilner að systir hennar var að eignast barn með öðrum manni en eiginmanni sínum. Staða þeirra systra er svipuð en á ólíkan hátt, haldið var framhjá Kilner en systir hennar hélt framhjá.

Kilner og Walker eiga fjögur börn saman en hún var ófrísk þegar hún sparkaði Walker út. Ástæðan var að Walker hafði barnað hjákonu sína í annað sinn.

Walker á tvö börn með Lauryn Goodman en eftir að fyrra barnið kom í heiminn slitu Walker og Kilner sambandinu um stutta stund.

Hún fyrirgaf Walker hliðarsporið og var það henni mikið áfall þegar í ljós kom að Walker hefði aftur farið af heimilinu til að girða niðrum sig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sást með einni umdeildustu konu landsins á sunnudagskvöldi: Sáust óvænt skemmta sér saman – ,,Ekki viss um að eiginkonan sé ánægð“

Sást með einni umdeildustu konu landsins á sunnudagskvöldi: Sáust óvænt skemmta sér saman – ,,Ekki viss um að eiginkonan sé ánægð“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Jesus segir að margir Arsenal-menn tjái sig án þess að horfa á leikina

Jesus segir að margir Arsenal-menn tjái sig án þess að horfa á leikina
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ofurtölvan telur að United endi í neðri hlutanum – Chelsea fyrir ofan Arsenal

Ofurtölvan telur að United endi í neðri hlutanum – Chelsea fyrir ofan Arsenal
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tjáir sig um heimsfrægan föður sinn sem hugsar aðeins um sjálfan sig – Sjálf byrjuð að vekja athygli: ,,Hann er enginn faðir“

Tjáir sig um heimsfrægan föður sinn sem hugsar aðeins um sjálfan sig – Sjálf byrjuð að vekja athygli: ,,Hann er enginn faðir“
433Sport
Í gær

Barcelona mun biðja Atletico eða Valencia um hjálp

Barcelona mun biðja Atletico eða Valencia um hjálp
433Sport
Í gær

Carragher baunar á Rashford: ,,Ekki nógu góður svo við séum að tala um hann svo oft“

Carragher baunar á Rashford: ,,Ekki nógu góður svo við séum að tala um hann svo oft“
433Sport
Í gær

Pogba orðaður við mjög óvænt skref

Pogba orðaður við mjög óvænt skref
433Sport
Í gær

Lúðvík velur hóp til æfinga

Lúðvík velur hóp til æfinga