fbpx
Mánudagur 30.september 2024
433Sport

Forráðamenn Liverpool telja að sögurnar um Salah séu ekki sannar

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 30. september 2024 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Forráðamenn Liverpool hafa enga trú á því að Mohamed Salh framherji liðsins sé búinn að ganga fra´samkomulagi við lið í Sádí Arabíu.

Ensk blöð fjalla um en samningur Salah er að renna út næsta sumar og getur hann farið frítt ef ekkert breytist.

Salah er 32 ára gamall og hefur reynst Liverpool frábærlega um langt skeið.

Salah hefur verið sterklega orðaður við lið í Sádí Arabíu síðustu ár og kjaftasögur um að hann sé búin að ganga frá samkomulagi hafa verið í gangi.

Þetta telja forráðamenn Liverpool sé langt frá sannleikanum og er búist við að á næstu vikum muni Liverpool ræða við Salah um að framlengja samning hans.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Krefst þess að fá þrjá milljarða inn á sína bankabók – Annars verður það skilnaður

Krefst þess að fá þrjá milljarða inn á sína bankabók – Annars verður það skilnaður
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Stjörnu PSG hent út úr hóp fyrir leikinn gegn Arsenal

Stjörnu PSG hent út úr hóp fyrir leikinn gegn Arsenal
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Byrjuð í viðræðum við Tottenham – Vill eignast hlut í félaginu

Byrjuð í viðræðum við Tottenham – Vill eignast hlut í félaginu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Guardiola segir að sínir menn hafi tekið slæmar ákvarðanir – ,,Alltaf erfitt hérna“

Guardiola segir að sínir menn hafi tekið slæmar ákvarðanir – ,,Alltaf erfitt hérna“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tómas hneykslaðist á ummælum Gunnars í beinni – „Svona gaurar fara svo í taugarnar á mér“

Tómas hneykslaðist á ummælum Gunnars í beinni – „Svona gaurar fara svo í taugarnar á mér“
433Sport
Í gær

Andri Lucas nýtti tækifærið vel

Andri Lucas nýtti tækifærið vel