fbpx
Mánudagur 30.september 2024
433Sport

Félög á Englandi kjósa með breytingum á félagaskiptaglugganum fyrir næstu leiktíð

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 30. september 2024 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Félög í ensku úrvalsdeildinni hafa kosið með því að fara í miklar breytingar á félagaskiptaglugganum fyrir næstu leiktíð.

The Times segir að öll 20 félögin hafi kosið með því að loka glugganum áður en tímabilið hefst um miðjan ágúst á næstu leiktíð.

Félagaskiptaglugginn lokaði 30 ágúst núna í ár þegar tvær vikur voru búnar af tímabilinu.

Ensk félög hafa áður kosið með þessu en sáu eftir þeirri ákvörðun eftir eitt ár og breyttu til baka.

Þá var ástæðan sú að félög annars staðar í Evrópu voru enn með opna félagaskiptaglugga og gátu keypt frá Englandi en þau ensku gátu ekkert sótt á sama tíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Vann 6 milljónir á nokkrum sekúndum um helgina – Svona fór hann að því

Vann 6 milljónir á nokkrum sekúndum um helgina – Svona fór hann að því
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ólæti á Spáni í gær – Fékk fullan poka af skít yfir sig

Ólæti á Spáni í gær – Fékk fullan poka af skít yfir sig
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Spánn: Dramatík í stórleiknum í Madríd

Spánn: Dramatík í stórleiknum í Madríd
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hetja Víkinga himinlifandi eftir leikinn: ,,Mér líður stórkostlega“

Hetja Víkinga himinlifandi eftir leikinn: ,,Mér líður stórkostlega“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Tómas hneykslaðist á ummælum Gunnars í beinni – „Svona gaurar fara svo í taugarnar á mér“

Tómas hneykslaðist á ummælum Gunnars í beinni – „Svona gaurar fara svo í taugarnar á mér“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Al Gharafa staðfestir komu Arons Einars

Al Gharafa staðfestir komu Arons Einars
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Aron Einar og fjölskylda ætluðu að búa í Katar í vetur þegar óvænta símtalið kom – „Kjörið tækifæri fyrir mig að koma inn í þetta“

Aron Einar og fjölskylda ætluðu að búa í Katar í vetur þegar óvænta símtalið kom – „Kjörið tækifæri fyrir mig að koma inn í þetta“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum
Skoraði mark númer 841
433Sport
Í gær

Besta deildin: Benoný með fernu gegn Fram – Vestri vann HK

Besta deildin: Benoný með fernu gegn Fram – Vestri vann HK
433Sport
Í gær

Sjáðu fernu gærdagsins – Setti met í deildinni

Sjáðu fernu gærdagsins – Setti met í deildinni