fbpx
Laugardagur 21.desember 2024
433Sport

Byrjuð í viðræðum við Tottenham – Vill eignast hlut í félaginu

Victor Pálsson
Mánudaginn 30. september 2024 08:00

Eigendur Newcastle á sínum tíma. GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Amanda Staveley er kominn vel á veg í viðræðum við Tottenham en hún hefur áhuga á að kaupa hlut í félaginu.

Frá þessu greinir Mirror á Englandi en Staveley hefur mikinn áhuga á að fjárfesta í enska stórliðinu.

Mirror segir að Staveley vilji afreka það áður en árinu lýkur en hún er fyrrum stjórnarformaður Newcastle.

Staveley steig til hliðar í júlí á þessu ári hefur nú áhuga á að kaupa hlut í Tottenham ásamt eiginmanni sínum Mehrdad Ghodoussi.

Tottenham er talið vera að leita að fjárfestum en eigandi liðsins, Joe Lewis, er opinn fyrir því að hlusta á tilboð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gummi Ben vill erlendan landsliðsþjálfara og útskýrir hvers vegna – „Sonur, frændi, umboðsmaður, þetta er einn grautur“

Gummi Ben vill erlendan landsliðsþjálfara og útskýrir hvers vegna – „Sonur, frændi, umboðsmaður, þetta er einn grautur“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Barcelona mun biðja Atletico eða Valencia um hjálp

Barcelona mun biðja Atletico eða Valencia um hjálp
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fáir sem kaupa nýjustu ummæli þjálfarans – Setti varafyrirliðann á bekkinn

Fáir sem kaupa nýjustu ummæli þjálfarans – Setti varafyrirliðann á bekkinn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Pogba orðaður við mjög óvænt skref

Pogba orðaður við mjög óvænt skref
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum
Verðlaunafé snarhækkar
433Sport
Í gær

Virkilega sáttur með að hafa yfirgefið Manchester United

Virkilega sáttur með að hafa yfirgefið Manchester United
433Sport
Í gær

Víkingur fer til Grikklands í Sambandsdeildinni

Víkingur fer til Grikklands í Sambandsdeildinni