fbpx
Þriðjudagur 03.september 2024
433Sport

Chris Smalling er nýjasta stjarnan í Sádí Arabíu

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 3. september 2024 10:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chris Smalling er nýjasta stjarnan í fótboltanum í Sádí Arabíu en hann hefur samið til tveggja ára við Al-Fayha.

Smalling kemur til liðsins frá Roma en þar hefur hann verið síðustu ár, hann var áður hjá Manchester United.

Smalling er öflugur varnarmaður en hann er einn af mörgum sem hefur ákveðið að taka góðan launatékka í Sádí Arabíu.

Fátt er um þekktar stærðir í leikmannahópi Al-Fayha en þjálfari liðsins er sá gríski, Christos Kontis.

Al-Fayha endaði í níunda sæti Ofurdeildarinnar í Sádí á síðustu leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Samherjar Haaland í City alveg að verða dauðþreyttir á þessu – „Fuck off“

Samherjar Haaland í City alveg að verða dauðþreyttir á þessu – „Fuck off“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina – Yrðu nokkur vonbrigði fyrir Arsenal og Liverpool

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina – Yrðu nokkur vonbrigði fyrir Arsenal og Liverpool
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arsenal fékk alvöru tilboð frá Sádí Arabíu í dag en því var hafnað

Arsenal fékk alvöru tilboð frá Sádí Arabíu í dag en því var hafnað
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Laun að finnast á málefnum Osimhen – Fer á láni til Tyrklands í dag

Laun að finnast á málefnum Osimhen – Fer á láni til Tyrklands í dag
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sturluð laun sem Ivan Toney fær í Sádí – Enskt lið hefði þurft að reiða fram söguleg laun

Sturluð laun sem Ivan Toney fær í Sádí – Enskt lið hefði þurft að reiða fram söguleg laun
433Sport
Í gær

Sjáðu atvikið sem Pétur missti af í Hafnarfirði í gær – Böðvar gaf olnbogaskot og Guðmundur barði hann hressilega í andlitið í kjölfarið

Sjáðu atvikið sem Pétur missti af í Hafnarfirði í gær – Böðvar gaf olnbogaskot og Guðmundur barði hann hressilega í andlitið í kjölfarið