fbpx
Laugardagur 28.september 2024
433Sport

Væri til í að vera með sjö útgáfur af honum í byrjunarliðinu

Victor Pálsson
Laugardaginn 28. september 2024 20:24

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enzo Maresca, stjóri Chelsea, væri til í að vera með allt að sjö Marc Cucurella í liði sínu og er gríðarlegur aðdáandi leikmannsins.

Maresca segir sjálfur frá en Cucurella er bakvörður Chelsea og fær að spila flest alla leiki undir Maresca.

Maresca segir að spænski landsliðsmaðurinn geri aðra leikmenn í kringum sig betri – eiginleiki sem ekki allir leikmenn bjóða upp á.

,,Marc Cucurella er mjög mikilvægur fyrir okkur. Hann er með eiginleika sem er erfitt að finna í leikmönnum,“ sagði Maresca.

,,Hann er góður leikmaður og er sá leikmaður sem gerir alla í kringum sig betri með því að heimta meira og tala við þá.“

,,Ef þú gætir verið með fimm, sex eða sjö leikmenn eins og Marc í liðinu sem gera aðra betri, það er mjög mikilvægt. Ég er gríðarlega ánægður með Marc.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Darwin Nunez veikur – Svona er byrjunarlið Liverpool í dag

Darwin Nunez veikur – Svona er byrjunarlið Liverpool í dag
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Sjáðu markið: David Raya gerði mistök – Var þetta sjálfsmark frá Kai Havertz?

Sjáðu markið: David Raya gerði mistök – Var þetta sjálfsmark frá Kai Havertz?
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

City haltraði í norðrinu og fékk stig gegn Newcastle

City haltraði í norðrinu og fékk stig gegn Newcastle
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Telja að uppgjöf sé í Hafnarfirði eftir að Heimir lét „skrýtin“ ummæli falla í vikunni

Telja að uppgjöf sé í Hafnarfirði eftir að Heimir lét „skrýtin“ ummæli falla í vikunni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Skilur ekki viðhorf enskra liða – ,,Vona innilega að þeir taki þessu alvarlega“

Skilur ekki viðhorf enskra liða – ,,Vona innilega að þeir taki þessu alvarlega“
433Sport
Í gær

Hermann uppljóstraði um slagsmál sem áttu sér stað í landsliðinu – ,,Hann hendir honum út og læsir hurðinni“

Hermann uppljóstraði um slagsmál sem áttu sér stað í landsliðinu – ,,Hann hendir honum út og læsir hurðinni“