fbpx
Föstudagur 27.september 2024
433Sport

Fengu allir gefins bíl í gær – Bellingham og Mbappe völdu sér 27 milljóna króna bíl

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 27. september 2024 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikmenn Real Madrid fengu allir gefins BMW bifreið í gær sem þeir fá í gegnum samning félagsins við BMW.

Jude Bellingham og Kylian Mbappe völdu eins bíl en um er að ræða BMW XM.

Bílarnir kostar um 27 milljónir króna og geta Mbappe og Bellingham nú ekið um á þeim um götur Madrídar.

Real Madrid hefur haft það sem hefð að vera með samning við bílafyrirtæki sem færir leikmönnum bíla.

Lengi var Real Madrid með samning við Audi en nú spóka leikmenn liðsins sig um á BMW bifreiðum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Chelsea ætlar að blanda sér í enn eina baráttuna

Chelsea ætlar að blanda sér í enn eina baráttuna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Lætur stórfyrirtækið heyra það – ,,Fokking ömurlegt“

Lætur stórfyrirtækið heyra það – ,,Fokking ömurlegt“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Barcelona búið að finna sér markvörð sem félagið vill til framtíðar

Barcelona búið að finna sér markvörð sem félagið vill til framtíðar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Tæplega 2600 handteknir á leikjum síðustu leiktíðar – Stuðningsmenn West Ham eru erfiðastir

Tæplega 2600 handteknir á leikjum síðustu leiktíðar – Stuðningsmenn West Ham eru erfiðastir
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Roy Keane drullar yfir Arsenal – Segir þá haga sér eins og lítið lið og nefnir fleiri dæmi

Roy Keane drullar yfir Arsenal – Segir þá haga sér eins og lítið lið og nefnir fleiri dæmi
433Sport
Í gær

Hörmungar Ten Hag í Evrópu – Svona er tölfræðin í síðustu níu leikjum

Hörmungar Ten Hag í Evrópu – Svona er tölfræðin í síðustu níu leikjum
433Sport
Í gær

Reyndi að þakka stuðninginn eftir að hafa verið rekinn fyrir perraskap – Hundurinn hans var á allt öðru máli

Reyndi að þakka stuðninginn eftir að hafa verið rekinn fyrir perraskap – Hundurinn hans var á allt öðru máli
433Sport
Í gær

Lögreglan handtók 60 aðila í vikunni – Flestir voru með hníf á sér

Lögreglan handtók 60 aðila í vikunni – Flestir voru með hníf á sér