fbpx
Miðvikudagur 26.febrúar 2025
433Sport

Flaug heim og spilar ekki með meisturunum í kvöld

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 24. september 2024 18:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erling Haaland er ekki með Manchester City gegn Watford í kvöld en ástæðan er mjög skiljanleg.

Haaland þarf ekki aðeins á smá hvíld að halda heldur er hann á leið í jarðarför Ivar Eggja sem lést á dögunum en sú jarðarför fer fram í heimalandi hans, Noregi.

Eggja var mikill vinur fjölskyldu Haaland og hjálpaði leikmanninum mikið en hann verður jarðsettur í vikunni.

Haaland hefur byrjað tímabilið stórkostlega með City og skoraði í 2-2 jafntefli gegn Arsenal um helgina.

City fær nokkuð þægilegan heimaleik í deildabikarnum í kvöld og ætti að spjara sig án Haaland að þessu sinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Virt blað segir áhugaverðar sögusagnir farnar að kvissast út um lykilmann Liverpool

Virt blað segir áhugaverðar sögusagnir farnar að kvissast út um lykilmann Liverpool
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Færeyingurinn knái aftur norður

Færeyingurinn knái aftur norður
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Langt og gott spjall Guardiola við Salah vekur athygli – Hvað ætli þeir hafi rætt?

Langt og gott spjall Guardiola við Salah vekur athygli – Hvað ætli þeir hafi rætt?
433Sport
Í gær

Nota sama lögfræðing svo skilnaðurinn gangi hratt fyrir sig

Nota sama lögfræðing svo skilnaðurinn gangi hratt fyrir sig