fbpx
Laugardagur 15.febrúar 2025
433Sport

Lengjudeildin: Frábær byrjun ÍR dugði ekki til – Keflavík fer í úrslit

Victor Pálsson
Sunnudaginn 22. september 2024 16:02

Mynd: Keflavík

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Keflavík 2 – 3 ÍR
0-1 Guðjón Máni Magnússon
0-2 Guðjón Máni Magnússon
0-3 Bragi Karl Bjarkason
1-3 Kári Sigfússon
2-3 Sami Kamel

Keflavík er búið að tryggja sér sæti í úrslitaleik umspilsins um sæti í Bestu deild karla fyrir næsta ár.

Keflavík spilaði heimaleik gegn ÍR í dag en honum lauk með 3-2 sigri gestanna sem komust í 3-0.

Keflavík vann fyrri viðureignina þó með fjórum mörkum gegn einu og fer áfram samanlagt 6-4.

Það á eftir að koma í ljós hver andstæðingur Keflvíkinga verður en það verður annað hvort Fjölnir eða Afturelding.

Afturelding er 3-1 yfir í þeirri viðureign en á útileikinn eftir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Vill búa til tónlist og kvikmyndir eftir að skórnir fóru á hilluna

Vill búa til tónlist og kvikmyndir eftir að skórnir fóru á hilluna
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Varpar fram kenningu um brottrekstur Úlfs Arnars – Aðeins tvær ástæður komi til greina

Varpar fram kenningu um brottrekstur Úlfs Arnars – Aðeins tvær ástæður komi til greina
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Barcelona tilbúið að berjast við Arsenal

Barcelona tilbúið að berjast við Arsenal
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Staðfestir að Mbappe snúi aftur

Staðfestir að Mbappe snúi aftur
433Sport
Í gær

Greenwood og unnusta hans eignuðust sitt annað barn í vikunni

Greenwood og unnusta hans eignuðust sitt annað barn í vikunni
433Sport
Í gær

Mjög ólíklegt að Gyokeres fari til United – Hefur sínar efasemdir og aldurinn böggar United

Mjög ólíklegt að Gyokeres fari til United – Hefur sínar efasemdir og aldurinn böggar United