fbpx
Miðvikudagur 15.janúar 2025
433Sport

Þetta er það sem Ferguson saknar mest frá því að vera þjálfari United

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 20. september 2024 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sir Alex Ferguson fyrrum stjóri Manchester United segist enn í dag sakna þess að vera á hliðarlínunni og stýra liðinu.

Ferguson ákvað árið 2013 að hætta í þjálfun. Síðan þá hefur United átt í vandræðum.

„ÉG hef verið hættur í ellefu ár og hef því fundið leið til að aðlagast því,“ segir Ferguson.

„Ég sakna þess samt stundum,“ segir Ferguson sem var stjóri United í 27 ár en hann er 82 ára gamall í dag.

„Fyrsta árið eftir að ég hætti, þá fór ég á úrslitaleik Meistaradeildarinnar og sagði við eiginkonu mína að ég saknaði þess hvað mest. Stórir Evrópuleikir.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Á leið til Manchester fyrir hátt í sex milljarða

Á leið til Manchester fyrir hátt í sex milljarða
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Chelsea sendir inn fyrirspurn til Bayern Munchen

Chelsea sendir inn fyrirspurn til Bayern Munchen
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

FH útskýrir sitt mál: Fjölmiðlar harðlega gagnrýndir og boðað til fundar – „Virtist frekar miða að því að vega að heiðri forsvarsmanna félagsins“

FH útskýrir sitt mál: Fjölmiðlar harðlega gagnrýndir og boðað til fundar – „Virtist frekar miða að því að vega að heiðri forsvarsmanna félagsins“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Félögin sluppu við refsingu

Félögin sluppu við refsingu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Halda því fram að Salah hafi þegar ákveðið næsta skref á ferlinum – Sagt að hann sé búinn að semja

Halda því fram að Salah hafi þegar ákveðið næsta skref á ferlinum – Sagt að hann sé búinn að semja
433Sport
Í gær

Sjáðu fyrsta viðtal Freys í Noregi – „Borg sem brennur fyrir Brann“

Sjáðu fyrsta viðtal Freys í Noregi – „Borg sem brennur fyrir Brann“
433Sport
Í gær

Arsenal sýnir aukinn áhuga í ljósi stöðunnar

Arsenal sýnir aukinn áhuga í ljósi stöðunnar