fbpx
Þriðjudagur 28.janúar 2025
433Sport

Staðfest að Evrópuleikir Víkinga fara fram í Kópavogi

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 20. september 2024 10:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Staðfest hefur verið að Víkingur muni leika heimaleiki sína í Sambandsdeildinni á Kópavogsvelli, fara leikirnir fram snemma dags.

Það hefur verið til umræðu hvar Víkingur getur spilað þar sem verið er að fara í framkvæmdir á Laugardalsvelli.

Um tíma leit út fyrir að Víkingur færi með leikina til Færeyja en nú er ljóst að þeir verða í Kópavogi.

Leikir gegn Cercle Brugge og Borac Banja sem fara fram í október og nóvember hefjast klukkan 14:30.

Leikur gegn Djurgarden í desember hefst klukkan 13:00. Er þetta vegna birtuskilyrða og að flóðljósin eru ekki nógu öflug fyrir leik að kvöldi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Bjartsýni á Old Trafford – Málið gæti klárast í dag eða á morgun

Bjartsýni á Old Trafford – Málið gæti klárast í dag eða á morgun
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Rýfur þögnina um myndböndin umdeildu: Opinberar að hann sé samkynhneigður – „Ég skammaðist mín mikið“

Rýfur þögnina um myndböndin umdeildu: Opinberar að hann sé samkynhneigður – „Ég skammaðist mín mikið“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum
Það versta í 17 ár
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þjóðverjarnir vilja Bellingham-bróðurinn

Þjóðverjarnir vilja Bellingham-bróðurinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Greenwood vill fyrrum liðsfélaga hjá United – „Hann er frábær maður“

Greenwood vill fyrrum liðsfélaga hjá United – „Hann er frábær maður“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum
Balotelli strax á förum