fbpx
Þriðjudagur 28.janúar 2025
433Sport

Arne Slot með slæm tíðindi fyrir helgina fyrir stuðningsmenn Liverpool

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 20. september 2024 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alisson Becker markvörður Liverpool er afar tæpur vegna meiðsla í vöðva og er ólíklegt að hann spili gegn Bournemouth í deildinni á morgun.

Caoimhin Kelleher mun þá taka stöðuna í markinu en Alisson meiddist fyrir leikinn gegn AC Milan í vikunni.

„Alisson er tæpur, við vitum ekki hvort hann geti æft í dag,“ sagði Arne Slot stjóri Liverpool.

Getty

„Ef hann æfir ekki í dag þá er ekki líklegt að hann spili á morgun.“

„Hann er í vandræðum með vöðva og kannski kemur leikurinn of snemma fyrir þá.“

„Þetta gerðist ekki í leiknum gegn Milan heldur gerðist aðeins fyrr. Hann fann meira fyrir þessu eftir leikinn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Bjartsýni á Old Trafford – Málið gæti klárast í dag eða á morgun

Bjartsýni á Old Trafford – Málið gæti klárast í dag eða á morgun
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Rýfur þögnina um myndböndin umdeildu: Opinberar að hann sé samkynhneigður – „Ég skammaðist mín mikið“

Rýfur þögnina um myndböndin umdeildu: Opinberar að hann sé samkynhneigður – „Ég skammaðist mín mikið“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum
Það versta í 17 ár
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þjóðverjarnir vilja Bellingham-bróðurinn

Þjóðverjarnir vilja Bellingham-bróðurinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Greenwood vill fyrrum liðsfélaga hjá United – „Hann er frábær maður“

Greenwood vill fyrrum liðsfélaga hjá United – „Hann er frábær maður“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum
Balotelli strax á förum