fbpx
Mánudagur 02.september 2024
433Sport

Þessir fjórir eru líklegastir til að taka við United ef Ten Hag verður rekinn

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 2. september 2024 12:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fari svo að Erik ten Hag verði rekinn úr starfi hjá Manchester United er líklegast að Gareth Southgate taki við þjálfun liðsins.

Southgate hætti með enska landsliðið í sumar og hefur verið sterklega orðaður við starfið í sumar.

United ákvað að treysta Ten Hag í sumar til að halda áfram en það traust hefur minnkað eftir tvö töp í röð í deildinni.

Ruud van Nistelrooy er næstur á lista ef marka má enska veðbanka.

Thomas Tuchel er í þriðja sæti að mati veðbanka og Kieran McKenna stjóri Ipswich er í fjórða sæti samkvæmt veðbönkum.

Líklegastir til að taka við United:
Gareth Southgate
Ruud Van Nistelrooy
Thomas Tuchel
Kieran McKenna

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Lið á Englandi geta enn samið við frábæra leikmenn – Sjáðu draumalið leikmanna sem eru án félags

Lið á Englandi geta enn samið við frábæra leikmenn – Sjáðu draumalið leikmanna sem eru án félags
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Besta deildin: Magnaður viðsnúningur Víkings – HK lagði Fram

Besta deildin: Magnaður viðsnúningur Víkings – HK lagði Fram
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Besta deildin: Benoný með þrennu í markaleik – FH fékk skell á heimavelli

Besta deildin: Benoný með þrennu í markaleik – FH fékk skell á heimavelli
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arteta sammála sínum manni: ,,Ég var steinhissa“

Arteta sammála sínum manni: ,,Ég var steinhissa“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

England: Chelsea gerði jafntefli á heimavelli – Tottenham tapaði

England: Chelsea gerði jafntefli á heimavelli – Tottenham tapaði
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Byrjunarlið Manchester United og Liverpool – De Ligt og Zirkzee byrja

Byrjunarlið Manchester United og Liverpool – De Ligt og Zirkzee byrja