fbpx
Fimmtudagur 06.febrúar 2025
433Sport

Sturluð tölfræði Salah á Old Trafford – Aðeins fjórir skorað meira á rúmum þremur árum

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 2. september 2024 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mohamed Salah kantmaður Liverpool elskar það að spila á Old Trafford heimavelli Manchester United og það sannar tölfræðin.

Frá því í upphafi árs árið 2021 hefur Marcus Rashford skorað 31 mörk og er markahæsti maðurinn á vellinum.

Bruno Fernandes kemur þar á eftir en aðeins neðar má finna sóknarmann Liverpool sem hefur spilað nokkra leiki á vellinum.

Salah skoraði eitt mark í 0-3 sigri Liverpool á Manchester United í gær.

Salah hefur skorað tíu mörk á Old Trafford á rúmum þremur árum sem er mögnuð tölfræði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ungur Dani í ensku úrvalsdeildina á rúman milljarð

Ungur Dani í ensku úrvalsdeildina á rúman milljarð
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Manchester United gefur út yfirlýsingu

Manchester United gefur út yfirlýsingu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hafnar því að hann hafi hafnað þeim

Hafnar því að hann hafi hafnað þeim
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Kennir Ronaldo um að Rashford sé í rusli

Kennir Ronaldo um að Rashford sé í rusli
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Rýfur þögnina eftir að hafa losnað frá Manchester United

Rýfur þögnina eftir að hafa losnað frá Manchester United
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fegursta knattspyrnukona í heimi semur við undirfatafyrirtæki – Myndirnar vekja gríðarlega athygli

Fegursta knattspyrnukona í heimi semur við undirfatafyrirtæki – Myndirnar vekja gríðarlega athygli
433Sport
Í gær

Breytingar í vændum á ensku deildarkeppninni?

Breytingar í vændum á ensku deildarkeppninni?
433Sport
Í gær

Goðsögn Manchester United vill sjá Pogba snúa aftur

Goðsögn Manchester United vill sjá Pogba snúa aftur