fbpx
Mánudagur 02.september 2024
433Sport

Sturluð tölfræði Salah á Old Trafford – Aðeins fjórir skorað meira á rúmum þremur árum

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 2. september 2024 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mohamed Salah kantmaður Liverpool elskar það að spila á Old Trafford heimavelli Manchester United og það sannar tölfræðin.

Frá því í upphafi árs árið 2021 hefur Marcus Rashford skorað 31 mörk og er markahæsti maðurinn á vellinum.

Bruno Fernandes kemur þar á eftir en aðeins neðar má finna sóknarmann Liverpool sem hefur spilað nokkra leiki á vellinum.

Salah skoraði eitt mark í 0-3 sigri Liverpool á Manchester United í gær.

Salah hefur skorað tíu mörk á Old Trafford á rúmum þremur árum sem er mögnuð tölfræði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Átta menn þurftu að koma í veg fyrir slagsmál: Missti stjórn á skapinu og ætlaði að vaða í goðsögnina – ,,Ég hafði engan húmor fyrir þessu“

Átta menn þurftu að koma í veg fyrir slagsmál: Missti stjórn á skapinu og ætlaði að vaða í goðsögnina – ,,Ég hafði engan húmor fyrir þessu“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Orri Steinn spilaði sinn fyrsta leik fyrir Sociedad

Orri Steinn spilaði sinn fyrsta leik fyrir Sociedad
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

England: Liverpool rúllaði yfir United á Old Trafford

England: Liverpool rúllaði yfir United á Old Trafford
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Allt varð vitlaust eftir færslu FCK um Orra: Margir Danir bálreiðir – ,,Allt er að fara til fjandans hérna“

Allt varð vitlaust eftir færslu FCK um Orra: Margir Danir bálreiðir – ,,Allt er að fara til fjandans hérna“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Chelsea losaði annan strák úr akademíunni fyrir gluggalok

Chelsea losaði annan strák úr akademíunni fyrir gluggalok
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Númerið tekið af Osimhen – Nýi maðurinn fær níuna

Númerið tekið af Osimhen – Nýi maðurinn fær níuna