fbpx
Mánudagur 02.september 2024
433Sport

Sturluð laun sem Ivan Toney fær í Sádí – Enskt lið hefði þurft að reiða fram söguleg laun

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 2. september 2024 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ivan Toney framherji Al-Ahli í Sádí Arabíu mun þéna 403 þúsund pund á viku þar í landi en hann skrifaði undir á föstudag.

Toney fær 74 milljónir inn á bankabók sína í hverri viku enda borga menn engan skatt í Sádí Arabíu.

Ef Toney ætlaði að fá þessi laun útborguð á Englandi þyrfti félag að reiða fram 800 þúsund pund á viku.

Toney er 28 ára gamall enskur landsliðsmaður en hann beið fram á síðasta dag með það að fara til Sádí Arabíu.

Ekkert lið á Englandi setti seðlana á borðið og reyndi að kaupa Toney, því tók hann skrefið í seðlana í Sádí.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arteta sammála sínum manni: ,,Ég var steinhissa“

Arteta sammála sínum manni: ,,Ég var steinhissa“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Besta deildin: Tvenna Viðars dugði ekki til gegn Blikum

Besta deildin: Tvenna Viðars dugði ekki til gegn Blikum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Byrjunarlið Manchester United og Liverpool – De Ligt og Zirkzee byrja

Byrjunarlið Manchester United og Liverpool – De Ligt og Zirkzee byrja
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Dreymir um að Guardiola verði ráðinn – ,,Hann hefur ekki útilokað neitt“

Dreymir um að Guardiola verði ráðinn – ,,Hann hefur ekki útilokað neitt“
433Sport
Í gær

Saka kallar eftir stöðugleika – Annar leikmaður átti að fá rautt

Saka kallar eftir stöðugleika – Annar leikmaður átti að fá rautt
433Sport
Í gær

Áhugaverð ástæða á bakvið nýja fagnið hjá Salah: Var að horfa á bardaga – ,,Ákvað að gera það sama“

Áhugaverð ástæða á bakvið nýja fagnið hjá Salah: Var að horfa á bardaga – ,,Ákvað að gera það sama“