Nýr þáttur af Íþróttavikunni er kominn út en þar er Aron Pálmarsson, einn fremsti handboltamaður Íslandssögunnar, gestur.
Þátturinn kemur út vikulega í mynd á 433.is og einnig á hlaðvarpsveitum. Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Ágústsson hafa umsjón með þættinum.
Aron, sem í dag er á mála hjá uppeldisfélaginu FH, fór yfir víðan völl í þættinum, sem má sjá hér að neðan.
Íþróttavikan er í boði Bola léttöl og Lengjunnar