fbpx
Laugardagur 11.janúar 2025
433Sport

Stefán Teitur spilaði í ótrúlegum leik í deildabikarnum – 33 vítaspyrnur

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 18. september 2024 07:30

Stefán Teitur Þórðarson Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það fór fram ótrúlegur leikur í enska deildabikarnum í gær er Preston sló úrvalsdeildarlið Fulham úr keppni.

Stefán Teitur Þórðarson lék með Preson í viðureigninni en hann var tekinn af velli eftir 68 mínútur.

Preston er í næst efstu deild Englands og tókst að vinna viðureignina eftir vítaspyrnukeppni.

Vítakeppnin var hreint út sagt ótrúleg en Preston hafði betur að lokum 17-16 þar sem aðeins einn leikmaður liðsins klikkaði á punktinum.

Það var Timothy Castagne sem klúðraði síðustu spyrnu Fulham sem kostaði liðið að lokum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Verðmiðinn gæti stöðvað Manchester City

Verðmiðinn gæti stöðvað Manchester City
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Moyes aftur til Everton

Moyes aftur til Everton
433Sport
Í gær

Messi ekki uppáhalds leikmaður undrabarnsins – Horfði meira á aðra stjörnu í liðinu

Messi ekki uppáhalds leikmaður undrabarnsins – Horfði meira á aðra stjörnu í liðinu
433Sport
Í gær

Ómar Ingi velur hóp til æfinga

Ómar Ingi velur hóp til æfinga
433Sport
Í gær

Virtur miðill segir Liverpool hafa áhuga – Yrði alls ekki ódýrt

Virtur miðill segir Liverpool hafa áhuga – Yrði alls ekki ódýrt
433Sport
Í gær

Aldís þjálfar tvö yngri landslið Íslands

Aldís þjálfar tvö yngri landslið Íslands