fbpx
Fimmtudagur 26.september 2024
433Sport

Íhugaði aldrei að fara frá United í sumar þrátt fyrir allar sögurnar

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 18. september 2024 18:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Christian Eriksen miðjumaður Manchester United segist aldrei hafa íhugað það að fara frá félaginu í sumar þrátt fyrir að hafa mikið verið orðaður við önnur lið.

Eriksen hefur byrjað síðustu tvo leiki hjá United og skoraði tvö í sigri gegn Barnsley í deildarbikarnum í gær.

„Mér líður virkilega vel hjá United, ef einhver hjá félaginu hefði sagt mér að fara þá hefði ég gert það. En það kom aldrei til umræðu,“ segir Eriksen.

„Ég er líka þannig að ég vil vera þar sem fjölskyldan mín er glöð og þar sem ég fæ tækifærin mín.“

Hann segist ekkert hafa rætt hlutverk sitt við Erik ten Hag fyrir tímabilið. „Það er erfitt að ræða við stjórann um mínútur sem þú færð. Ef hann fer að lofa leikmönnum mínútum þá er það flókið.“

„Það var ekkert rætt, bara hausinn niður og leggja mikið á sig í hverjum leik sem ég fæ tækifæri í.“

„Ég á ár eftir af samningi sínum, ég legg allt í það og svo sjáum við bara til.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sprungu úr hlátri þegar Tómas varð þyrstur í beinni – Stal bjórglasinu og skellti í sig

Sprungu úr hlátri þegar Tómas varð þyrstur í beinni – Stal bjórglasinu og skellti í sig
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Birkir Heimisson á leið aftur í Val – Var seldur til Þórs í vor en fer aftur á Hlíðarenda

Birkir Heimisson á leið aftur í Val – Var seldur til Þórs í vor en fer aftur á Hlíðarenda
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Albert harður á sínu og segir Rúnar hafa átt samtal við Val

Albert harður á sínu og segir Rúnar hafa átt samtal við Val
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Varð sá yngsti í sögunni í gær og bætti met Fabregas

Varð sá yngsti í sögunni í gær og bætti met Fabregas
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Telur að Arsenal sé í vandræðum og segir að líklega hafi Arteta gert mistök í sumar

Telur að Arsenal sé í vandræðum og segir að líklega hafi Arteta gert mistök í sumar
433Sport
Í gær

Hægur innan vallar en fór hratt utan vallar og fær sekt

Hægur innan vallar en fór hratt utan vallar og fær sekt