fbpx
Miðvikudagur 18.september 2024
433Sport

Gjaldþrota í síðasta mánuði en semja nú við Andy Carroll

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 18. september 2024 12:30

Carroll og eiginkona.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andy Carroll hefur gengið frá samningi við Bordeaux sem leikur í fjórðu efstu deild Frakklands.

Bordeaux var úrskurðað gjaldþrota í síðasta mánuði en félagið reynir að koma sér aftur á koppinn.

Carroll var samningsbundinn Amiens í næst efstu deild Frakklands en eigandi þeirra hefur verið að hjálpa Bordeaux.

Carroll er 35 ára gamall en hann hefur farið víða á ferli sínum.

Carroll var lengi vel leikmaður í enska boltanum og lék meðal annars með Newcastle, Liverpool og West Ham.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Kemur fólki á óvart með því að vinna í líkhúsi – „Veit ekki hvort ég er lesbísk eða ekki“

Kemur fólki á óvart með því að vinna í líkhúsi – „Veit ekki hvort ég er lesbísk eða ekki“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Draumaliðin – Ótrúlegt magn af stjörnum sem verða án atvinnu næsta sumar ef ekkert breytist

Draumaliðin – Ótrúlegt magn af stjörnum sem verða án atvinnu næsta sumar ef ekkert breytist
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ten Hag sendir skýr skilaboð til hins umdeilda

Ten Hag sendir skýr skilaboð til hins umdeilda
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Margir mjög ósáttir eftir ummæli fyrirliðans eftir grannaslaginn – ,,Versti fyrirliði í sögu okkar félags“

Margir mjög ósáttir eftir ummæli fyrirliðans eftir grannaslaginn – ,,Versti fyrirliði í sögu okkar félags“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum
Launahæsta kona í heimi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stórstjörnur sáu Íslendingana tvo

Stórstjörnur sáu Íslendingana tvo
433Sport
Í gær

Endar fyrrum vonarstjarna United hjá Liverpool?

Endar fyrrum vonarstjarna United hjá Liverpool?