fbpx
Þriðjudagur 17.september 2024
433Sport

Stórstjörnur sáu Íslendingana tvo

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 17. september 2024 18:30

Beckham

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það voru þrjár stórstjörnur mættar á leik Birmingham og Wrexham í þriðju efstu deild Englands um helgina.

Um er að ræða þá Tom Brady, David Beckham og Rob McElhenney sem eru nöfn sem margir kannast við.

Brady er einn besti NFL leikmaður sögunnar, Beckham er goðsögn í knattspyrnu og McElhenney er leikari og er annar eigenda Wrexham.

Wrexham heimsótti Birmingham og tapaði 3-1 en tveir Íslendingar spiluðu með því síðarnefnda í leiknum.

Willum Þór Willumsson spilaði allan leikinn á miðju Birmingham en Alfons Sampsted kom inná sem varamaður.

Birmingham hefur byrjað afskaplega vel á tímabilinu og er með 13 stig í öðru sæti eða jafn mörg stig og Wrexham sem er í toppsætinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Real Madrid vonast til þess að geta fengið þrjá úr enska boltanum – Einn kæmi frítt

Real Madrid vonast til þess að geta fengið þrjá úr enska boltanum – Einn kæmi frítt
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Lögreglan í Suður-Kóreu hefur rannsókn á hegðun Jesse Lingard

Lögreglan í Suður-Kóreu hefur rannsókn á hegðun Jesse Lingard
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Tom Brady mætti og sá Willlum og Alfons vinna – Andstæðingur reyndi að bíta leikmann Birmingham

Tom Brady mætti og sá Willlum og Alfons vinna – Andstæðingur reyndi að bíta leikmann Birmingham
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Cristiano Ronaldo með vírus

Cristiano Ronaldo með vírus
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Roy Keane uppljóstrar því hvað gerðist – Hafði hraunað yfir leikmann United lengi en bað hann svo afsökunar

Roy Keane uppljóstrar því hvað gerðist – Hafði hraunað yfir leikmann United lengi en bað hann svo afsökunar
433Sport
Í gær

Sú umdeilda setur allt á hliðina með djarfri mynd af rassinum – Er án vinnu eins og staðan er í dag

Sú umdeilda setur allt á hliðina með djarfri mynd af rassinum – Er án vinnu eins og staðan er í dag