fbpx
Laugardagur 21.desember 2024
433Sport

Halldór Árnason besti nýliðinn í þjálfun í efstu deild

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 17. september 2024 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enginn þjálfari hefur sótt fleiri stig á sínu fyrsta tímabili sem þjálfari í 22 leikja efstu deild en Halldór Árnason á sínu fyrsta ári sem þjálfari Breiðabliks.

Þetta kemur fram á vefsvæði Breiðabliks en Halldór tók við þjálfun Breiðabliks síðasta haust.

Nú þegar úrslitakeppnin er að fara af stað eru Blikar á toppi deildarinnar ásamt Víkingi þegar fimm leiki eru eftir

„Þetta árið fékk liðið 49 stig í hefðbund­inni tvö­faldri um­ferð í Bestu deild karla. Með þessum stigafjölda sló Hall­dór nýliðamet Heim­is Guðjóns­son­ar í stiga­fjölda í deild­inni. Heim­ir tók við liði FH sumarið 2008 og varð liðið Íslandsmeistari með 47 stig,“ segir á vef Blika.

Af vef Breiðabliks:
Dóri eins og við köllum þjálf­ara karlaliðsins er á sínu fyrsta ári sem aðalþjálf­ari í meist­ara­flokki í efstu deild, hann var áður aðstoðarþjálf­ari Óskars Hrafns síðustu fjög­ur ár.
Íslandsmeistaraárið 2022 fékk Breiðablik 51 stig og árið 2010 þegar liðið vann fyrsta titilinn í karlaflokki voru stigin 44. Þetta árið fékk liðið 49 stig í hefðbund­inni tvö­faldri um­ferð í Bestu deild karla.
Með þessum stigafjölda sló Hall­dór nýliðamet Heim­is Guðjóns­son­ar í stiga­fjölda í deild­inni. Heim­ir tók við liði FH sumarið 2008 og varð liðið Íslandsmeistari með 47 stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Viðurkennir að táningurinn sé pirraður með fáar mínútur – Minnti rækilega á sig í gær

Viðurkennir að táningurinn sé pirraður með fáar mínútur – Minnti rækilega á sig í gær
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sagður ætla að kaupa sinn fyrrum vinnustað: Moldríkur aðeins 33 ára – Var látinn fara í sumar

Sagður ætla að kaupa sinn fyrrum vinnustað: Moldríkur aðeins 33 ára – Var látinn fara í sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Pogba orðaður við mjög óvænt skref

Pogba orðaður við mjög óvænt skref
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum
Verðlaunafé snarhækkar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Líklegt að hann fari aftur til Bandaríkjanna

Líklegt að hann fari aftur til Bandaríkjanna
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Meiðslapésinn byrjaður að æfa

Meiðslapésinn byrjaður að æfa
433Sport
Í gær

Horfðu á glænýjan þátt af Íþróttavikunni – Gummi Ben fer yfir sviðið í síðasta þætti fyrir jól

Horfðu á glænýjan þátt af Íþróttavikunni – Gummi Ben fer yfir sviðið í síðasta þætti fyrir jól
433Sport
Í gær

Manchester-liðin sögð berjast um öflugan miðjumann

Manchester-liðin sögð berjast um öflugan miðjumann