fbpx
Þriðjudagur 17.september 2024
433Sport

Deildabikarinn: Manchester United skoraði sjö mörk

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 17. september 2024 20:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United fór á kostum í deildabikarnum í kvöld er liðið spilaði við Barnsley á Old Trafford.

United skoraði heil sjö mörk á heimavelli en það voru þrír leikmenn sem skoruðu tvennu.

Marcus Rashford, Alejandro Garnacho og Christian Eriksen skoruðu allir tvö en Antony gerði það annað úr vítaspyrnu.

Tvö önnur úrvalsdeildarlið tryggðu sæti sitt í næstu umferð en einn leikur er enn í gangi.

Southampton lagði Everton í vítakeppni og Crystal Palace vann þá lið Queens Park Rangers, 2-1.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Liverpool birtir áður óséð myndefni frá Reykjavík – Var tekið fyrir sextíu árum

Liverpool birtir áður óséð myndefni frá Reykjavík – Var tekið fyrir sextíu árum
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Settur í frystikistuna eftir met í spjöldum um liðna helgi

Settur í frystikistuna eftir met í spjöldum um liðna helgi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Real Madrid vonast til þess að geta fengið þrjá úr enska boltanum – Einn kæmi frítt

Real Madrid vonast til þess að geta fengið þrjá úr enska boltanum – Einn kæmi frítt
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Lögreglan í Suður-Kóreu hefur rannsókn á hegðun Jesse Lingard

Lögreglan í Suður-Kóreu hefur rannsókn á hegðun Jesse Lingard
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ummæli Bruno Fernandes við færslu Sancho vekja athygli

Ummæli Bruno Fernandes við færslu Sancho vekja athygli
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segir eðlilegt að konur fyrirgefi eiginmönnum framhjáhald – „Konurnar þéna enga peninga“

Segir eðlilegt að konur fyrirgefi eiginmönnum framhjáhald – „Konurnar þéna enga peninga“
433Sport
Í gær

Roy Keane uppljóstrar því hvað gerðist – Hafði hraunað yfir leikmann United lengi en bað hann svo afsökunar

Roy Keane uppljóstrar því hvað gerðist – Hafði hraunað yfir leikmann United lengi en bað hann svo afsökunar
433Sport
Í gær

Sú umdeilda setur allt á hliðina með djarfri mynd af rassinum – Er án vinnu eins og staðan er í dag

Sú umdeilda setur allt á hliðina með djarfri mynd af rassinum – Er án vinnu eins og staðan er í dag