fbpx
Mánudagur 16.september 2024
433Sport

Þetta eru tekjurnar hjá liðum í Englandi fyrir búninga sína – United á toppnum en rosalegur munur á milli félaga

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 16. september 2024 11:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Einn stærsti tekjustofn félaga í ensku úrvalsdeildinni er samningur um búninga, hver framleiðir þá og auglýsingar framan á þeim.

Manchester United hefur nokkra yfirburði þar en Adidas greiðir United 90 milljónir punda á tímabili til að framleiða treyjurnar.

Styrktaraðilinn borgar svo United 60 milljónir punda framan á treyjuna og auka 20 milljónir punda á tímabili fyrir auglýsingar á erminni.

United fær 20 milljónum punda meira en Manchester City á hverju tímabili og talsvert meira en Liverpool og Arsenal.

Chelsea er ekki með neina auglýsingu framan á búningum sínum og verða af miklum fjármunum þar.

Ipswich sem eru nýliðar í deildinni eru svo með 6 milljónir punda í heildargreiðslur og munurinn á þeim stærstu og minnstu því ansi mikill.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hrun á markaði – Hlutabréf United hríðfalla í verði

Hrun á markaði – Hlutabréf United hríðfalla í verði
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu myndbandið – Átti að reka lykilmann Arsenal af velli í dag?

Sjáðu myndbandið – Átti að reka lykilmann Arsenal af velli í dag?
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Besta deildin: Dramatískt jafntefli – ÍA lagði KA

Besta deildin: Dramatískt jafntefli – ÍA lagði KA
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Öfundsjúkur út í liðsfélaga sína? – ,,Auðvitað getur það gerst“

Öfundsjúkur út í liðsfélaga sína? – ,,Auðvitað getur það gerst“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Skoraði 17 mörk en er ekki sáttur með eigin frammistöðu – Fékk tíu ára samning

Skoraði 17 mörk en er ekki sáttur með eigin frammistöðu – Fékk tíu ára samning
433Sport
Í gær

Stjarna Liverpool virtist skjóta á andstæðinga gærdagsins

Stjarna Liverpool virtist skjóta á andstæðinga gærdagsins
433Sport
Í gær

Nýtt hlutverk fyrrum landsliðshetjunnar Emils – „Ætla að leyfa þessu að gerast náttúrulega og ekki þvinga eitt eða neitt áfram“

Nýtt hlutverk fyrrum landsliðshetjunnar Emils – „Ætla að leyfa þessu að gerast náttúrulega og ekki þvinga eitt eða neitt áfram“
433Sport
Í gær

Enn óvinsælli á meðal stuðningsmanna eftir þessi ummæli – ,,Dreymdi um þetta símtal“

Enn óvinsælli á meðal stuðningsmanna eftir þessi ummæli – ,,Dreymdi um þetta símtal“