fbpx
Mánudagur 16.september 2024
433Sport

Stoke rekur Schumacher úr starfi og gamall harðjaxl tekur við

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 16. september 2024 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Steven Schumacher hefur verið rekinn úr starfi sem knattspyrnustjóri Stoke City sem leikur í næst efstu deild. Schumacher stýrði Stoke í tíu mánuði.

Schumacher er rekinn en Stoke hefur tapað þremur af fyrstu fimm leikjum tímabilsins.

Ryan Shawcross sem var lengi vel í vörn Stoke og var mikill jarðjaxl tekur tímabundið við.

„Það er réttur tími fyrir breytingar til að reyna að ná árangri,“ segir Jonn Walters yfirmaður knattspyrnumála hjá Stoke.

Stoke var lengi vel í ensku úrvalsdeildinni en liðinu hefur tekki tekist að finna taktinn síðustu ár í næst efstu deild.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ekkert til í kjaftasögunum um Grindavík – „Við verðum með betra lið á næstu ári, það er enginn uppgjöf hérna“

Ekkert til í kjaftasögunum um Grindavík – „Við verðum með betra lið á næstu ári, það er enginn uppgjöf hérna“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Var Damir að leika sér að fara í bann í gær? – „Það virtust allir vita þetta“

Var Damir að leika sér að fara í bann í gær? – „Það virtust allir vita þetta“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Verður Bukayo Saka lengi frá?

Verður Bukayo Saka lengi frá?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Musiala hafnar nýju tilboði Bayern – Endar hann hjá City?

Musiala hafnar nýju tilboði Bayern – Endar hann hjá City?
433Sport
Í gær

Hafa áhyggjur af Mbappe sem er ólíkur sjálfum sér – Aðeins eitt mark úr opnum leik

Hafa áhyggjur af Mbappe sem er ólíkur sjálfum sér – Aðeins eitt mark úr opnum leik
433Sport
Í gær

Ein sú vinsælasta í bransanum segist ekki lifa neinu stjörnulífi: Vinnur sömu vinnu og kærastinn – ,,Hann fær hundrað þúsund sinnum betur borgað en ég“

Ein sú vinsælasta í bransanum segist ekki lifa neinu stjörnulífi: Vinnur sömu vinnu og kærastinn – ,,Hann fær hundrað þúsund sinnum betur borgað en ég“