fbpx
Mánudagur 16.september 2024
433Sport

Ofurtölvan stokkar spilin sín – Chelsea endar ofar en Liverpool í maí

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 16. september 2024 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ef marka má Ofurtölvuna geðþekku mun Manchester City hreinlega rúlla yfir ensku deildina og það fimmta árið í röð.

City mun enda með 92 stig og verður Arsenal sex stigum á eftir þeim. Ofurtölvan spáir því að Chelsea endi fyrir ofan Liverpool.

Hörmungar Manchester United halda svo áfram ef marka má tölvuna sem spáir liðinu áttunda sæti deildarinnar.

Fjórar umferðir eru búnar af ensku úrvalsdeildinni en svona spáir Ofurtölvan því að hlutirnir fari.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Emil opinberar hvaða myndband Strákarnir okkar horfðu á fyrir sögulega stund í Moskvu

Emil opinberar hvaða myndband Strákarnir okkar horfðu á fyrir sögulega stund í Moskvu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gísli Freyr segir vont að búa til svona samfélag á Íslandi – „Þetta er ömurlegt þegar það gerist en það mótar okkur“

Gísli Freyr segir vont að búa til svona samfélag á Íslandi – „Þetta er ömurlegt þegar það gerist en það mótar okkur“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Breiðablik spólaði yfir nágrana sína í síðari hálfleik

Breiðablik spólaði yfir nágrana sína í síðari hálfleik
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Bakkar upp vin sinn Heimi – „Það er ekkert kjaftæði í kringum hann“

Bakkar upp vin sinn Heimi – „Það er ekkert kjaftæði í kringum hann“
433Sport
Í gær

Besta deildin: Dramatískt jafntefli – ÍA lagði KA

Besta deildin: Dramatískt jafntefli – ÍA lagði KA
433Sport
Í gær

Öfundsjúkur út í liðsfélaga sína? – ,,Auðvitað getur það gerst“

Öfundsjúkur út í liðsfélaga sína? – ,,Auðvitað getur það gerst“