Jóhann Berg Guðmundsson hefur opnað markareikning sinn fyrir Al-Orobah í Sádí Arabíu.
Liðið er að leik gegn Al Kholood í Ofurdeildinni í Sádí Arabíu.
Jóhann kom Orobah yfir í upphafi seinni hálfleik en heimamenn í Kholood jöfnuðu skömmu síðar.
Jóhann gekk í raðir félagsins á dögunum en þetta er þriðji leikur hans fyrir félagið.
Markið má sjá hér að neðan.
GOOOOAAAL ⚽️ GUDMUNDSSON#الخلود_العروبة
pic.twitter.com/xcRuFXtbVb— All About SPL 🔔 🇸🇦 (@Saudifutbol) September 15, 2024