fbpx
Laugardagur 21.desember 2024
433Sport

Öfundsjúkur út í liðsfélaga sína? – ,,Auðvitað getur það gerst“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 15. september 2024 15:22

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Carlo Ancelotti, stjóri Real Madrid, viðurkennir að Rodrygo gæti orðið öfundsjúkur á tímabilinu út í liðsfélaga sína í sóknarlínunni.

Nú er talað um framlínu Real sem ‘BMV’ en það eru þeir Kylian Mbappe, Jude Bellingham og Vinicius Junior.

Rodrygo er einnig mikilvægur leikmaður Real en mun væntanlega fá að spila minna í vetur eftir komu Mbappe frá Paris Saint-Germain.

,,Auðvitað getur það gerst, ef það gerist þá mun ég taka eftir því,“ sagði Ancelotti við blaðamenn.

,,Eins og staðan er þá held ég að staðan sé ekki þannig. Það er heilbrigt andrúmsloft í kelfanum og einnig leikmenn sem munu taka við stærra hlutverki eins og Vinicius og Rodrygo.“

,,Þetta er hvatning fyrir hann, að bera sig saman við þessa leikmenn. Fyrir mér þá er hann alveg jafn mikilvægur og hinir leikmennirnir.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Viðurkennir að táningurinn sé pirraður með fáar mínútur – Minnti rækilega á sig í gær

Viðurkennir að táningurinn sé pirraður með fáar mínútur – Minnti rækilega á sig í gær
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sagður ætla að kaupa sinn fyrrum vinnustað: Moldríkur aðeins 33 ára – Var látinn fara í sumar

Sagður ætla að kaupa sinn fyrrum vinnustað: Moldríkur aðeins 33 ára – Var látinn fara í sumar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Pogba orðaður við mjög óvænt skref

Pogba orðaður við mjög óvænt skref
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum
Verðlaunafé snarhækkar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Líklegt að hann fari aftur til Bandaríkjanna

Líklegt að hann fari aftur til Bandaríkjanna
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Meiðslapésinn byrjaður að æfa

Meiðslapésinn byrjaður að æfa
433Sport
Í gær

Horfðu á glænýjan þátt af Íþróttavikunni – Gummi Ben fer yfir sviðið í síðasta þætti fyrir jól

Horfðu á glænýjan þátt af Íþróttavikunni – Gummi Ben fer yfir sviðið í síðasta þætti fyrir jól
433Sport
Í gær

Manchester-liðin sögð berjast um öflugan miðjumann

Manchester-liðin sögð berjast um öflugan miðjumann