fbpx
Miðvikudagur 15.janúar 2025
433Sport

Besta deildin: Dramatískt jafntefli – ÍA lagði KA

Victor Pálsson
Sunnudaginn 15. september 2024 15:55

Kjartan Kári komst á blað. Mynd: FH

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það fóru fram þrír leikir í Bestu deild karla klukkan 14:00 í dag.

ÍA vann lið KA 1-0 og er nú í fimmta sæti deildarinnar og á enn fínan möguleika á að ná í Evrópusæti.

FH  og Fram áttust einnig við í mjög fjörugum leik þar sem Kjartan Kári Halldórsson skoraði tvö fyrir gestina.

Leiknum lauk með 3-3 jafntefli og endar FH í sjötta sæti deildarinnar fyrir úrslitakeppnina en Fram jafnaði metin í blálokin í þessari viðureign.

Stjarnan vann þá Vestra 1-0 en Emil Atlason gerði eina markið þar úr vítaspyrnu undir lok leiks.

ÍA 1- 0 KA
1-0 Rúnar Már Sigurjónsson(’35)

Fram 3 – 3 FH
1-0 Djenairo Daniels(‘2)
1-1 Kristján Flóki Finnbogason(’45)
1-2 Kjartan Kári Halldórsson(’45)
2-2 Alex Freyr Elísson(’68)
2-3 Kjartan Kári Halldórsson(’77, víti)
3-3 Alex Freyr Elísson(’91, víti)

Stjarnan 1 – 0 Vestri
1-0 Emil Atlason(’90, víti)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Smellti þessari mynd í andlitið á Frey á fyrsta blaðamannafundinum – „Burt með þessa mynd!“

Smellti þessari mynd í andlitið á Frey á fyrsta blaðamannafundinum – „Burt með þessa mynd!“
Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Veðbankarnir hafa talað – Hér detta Strákarnir okkar úr leik

Veðbankarnir hafa talað – Hér detta Strákarnir okkar úr leik
Sport
Í gær

Óli Stef fór mikinn: Segist tryllast þegar hann sér þetta – „Verið með þetta á fokking hreinu“

Óli Stef fór mikinn: Segist tryllast þegar hann sér þetta – „Verið með þetta á fokking hreinu“
433Sport
Í gær

Sjáðu fyrsta viðtal Freys í Noregi – „Borg sem brennur fyrir Brann“

Sjáðu fyrsta viðtal Freys í Noregi – „Borg sem brennur fyrir Brann“
433Sport
Í gær

Staðfestir að Manchester United lendi ekki í vandræðum

Staðfestir að Manchester United lendi ekki í vandræðum
433Sport
Í gær

Dortmund búið að samþykkja tilboð

Dortmund búið að samþykkja tilboð