fbpx
Sunnudagur 22.desember 2024
433Sport

Guardiola bálreiður og lætur í sér heyra: ,,Þetta er ekki vara, þetta er mitt félag“

Victor Pálsson
Laugardaginn 14. september 2024 12:00

Pep Guardiola, stjóri City. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola er bálreiður þar sem hans menn þurfa að spila tvo leiki á tveimur dögum þann 22. september og svo þann 24.

Manchester City er lið Guardiola en leikið er mikilvægan deildarleik gegn Arsenal á sunnudaginn 22. september.

Aðeins tveimur dögum seinna eða á þriðjudag þarf City að spila við Watford í enska deildabikarnum og fá stjörnurnar nánast enga hvíld fyrir viðureignina.

,,Við spiluðum gegn Real Madrid í undanúrslitum Meistaradeildarinnar sem fór svo í framlengingu, af hverju þurftum við svo að spila á laugardegi en ekki sunnudegi?“ sagði Guardiola.

,,Sjónvarpsmennirnir sögðu að þetta væri vegna áhorfs, nei það var alls ekki þannig. Manchester United spilaði við lið í Championship-deildinni sem stóð sig frábærlega, Coventry, sá leikur fékk meira áhorf.“

,,Af hverju gátum við ekki spilað á sunnudaginn? Ég bara skil það ekki. Þeir segjast vera að vernda sína vöru. Ég svaraði, þetta er ekki vara, þetta er mitt félag og þetta eru mínir leikmenn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sást með einni umdeildustu konu landsins á sunnudagskvöldi: Sáust óvænt skemmta sér saman – ,,Ekki viss um að eiginkonan sé ánægð“

Sást með einni umdeildustu konu landsins á sunnudagskvöldi: Sáust óvænt skemmta sér saman – ,,Ekki viss um að eiginkonan sé ánægð“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Jesus segir að margir Arsenal-menn tjái sig án þess að horfa á leikina

Jesus segir að margir Arsenal-menn tjái sig án þess að horfa á leikina
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ofurtölvan telur að United endi í neðri hlutanum – Chelsea fyrir ofan Arsenal

Ofurtölvan telur að United endi í neðri hlutanum – Chelsea fyrir ofan Arsenal
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tjáir sig um heimsfrægan föður sinn sem hugsar aðeins um sjálfan sig – Sjálf byrjuð að vekja athygli: ,,Hann er enginn faðir“

Tjáir sig um heimsfrægan föður sinn sem hugsar aðeins um sjálfan sig – Sjálf byrjuð að vekja athygli: ,,Hann er enginn faðir“
433Sport
Í gær

Barcelona mun biðja Atletico eða Valencia um hjálp

Barcelona mun biðja Atletico eða Valencia um hjálp
433Sport
Í gær

Carragher baunar á Rashford: ,,Ekki nógu góður svo við séum að tala um hann svo oft“

Carragher baunar á Rashford: ,,Ekki nógu góður svo við séum að tala um hann svo oft“
433Sport
Í gær

Pogba orðaður við mjög óvænt skref

Pogba orðaður við mjög óvænt skref
433Sport
Í gær

Lúðvík velur hóp til æfinga

Lúðvík velur hóp til æfinga