fbpx
Laugardagur 21.desember 2024
433Sport

England: Frábær endurkoma Villa gegn Everton

Victor Pálsson
Laugardaginn 14. september 2024 18:47

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aston Villa 3 – 2 Everton
0-1 Dwight McNeil(’16)
0-2 Dominic Calvert-Lewin(’27)
1-2 Ollie Watkins(’36)
2-2 Ollie Watkins(’58)
3-2 Jhon Duran(’76)

Það ætlar ekkert að ganga upp hjá Everton á þessu tímabili en liðið tapaði í kvöld sínum þriðja deildarleik í vetur.

Everton byrjaði mjög vel gegn Aston Villa og komst í 2-0 á útivelli m eð mörkum Dwight McNeil og Dominic Calvert-Lewin.

Villa átti eftir að svara fyrir sig og þá sérstaklega enski landsliðsmaðurinn Ollie Watkins sem skoraði tvennu til að jafna metinm.

Framherjinn Jhon Duran tryggði Villa svo sigur undir lok leiks og 4-2 sigur heimamanna staðreynd.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Barcelona mun biðja Atletico eða Valencia um hjálp

Barcelona mun biðja Atletico eða Valencia um hjálp
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Carragher baunar á Rashford: ,,Ekki nógu góður svo við séum að tala um hann svo oft“

Carragher baunar á Rashford: ,,Ekki nógu góður svo við séum að tala um hann svo oft“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Pogba orðaður við mjög óvænt skref

Pogba orðaður við mjög óvænt skref
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Lúðvík velur hóp til æfinga

Lúðvík velur hóp til æfinga
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum
Verðlaunafé snarhækkar