fbpx
Mánudagur 30.desember 2024
433Sport

Ronaldo pakkaði Taylor Swift saman á aðeins 23 dögum

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 13. september 2024 08:00

Ronaldo, frú og börn.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það tók Cristiano Ronaldo aðeins 23 daga til að pakka Taylor Swift vinsælasta tónlistarmanni í heimi saman á Youtube.

Ronaldo stofnaði Youtube rás fyrir 23 dögum og er komin með 60,2 milljónir fylgjenda.

Swit sem hefur í mörg ár verið með sían rás á Youtube er með með undir 60 milljónum fylgjenda.

Ronaldo er með ótrúlegt aðdráttarafl á samfélagsmiðlum og er reikningur hans á Instagram sá stærsti í heimi.

Ronaldo nýtur nú gríðarlegra vinsælda á Youtube þar sem hann deilir mörgu áhugaverðu með stuðningsfólki sínu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Pabbinn moldríki stelur öllum forsíðunum: Virðist forðast ákveðna meðlimi fjölskyldunnar – Engin nærvera og engar gjafir um jólin

Pabbinn moldríki stelur öllum forsíðunum: Virðist forðast ákveðna meðlimi fjölskyldunnar – Engin nærvera og engar gjafir um jólin
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Slot gefur sterklega í skyn að Trent sé að framlengja – ,,Ætti að segja ykkur alla söguna“

Slot gefur sterklega í skyn að Trent sé að framlengja – ,,Ætti að segja ykkur alla söguna“
433Sport
Í gær

Byrjunarlið West Ham og Liverpool – Nunez bekkjaður

Byrjunarlið West Ham og Liverpool – Nunez bekkjaður
433Sport
Í gær

Vandræðagemsinn entist ekki lengi í nýju starfi

Vandræðagemsinn entist ekki lengi í nýju starfi