Spánýr þáttur af Íþróttavikunni er kominn út en þar fá þeir Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Ágústsson til sín í heimsókn fyrrum landsliðsmanninn Emil Hallfreðsson.
Það er farið yfir leikina hjá karlalandsliðinu á dögunum, fréttir vikunnar, nýtt hlutverk Emils í knattspyrnuheiminum og svo miklu fleira.
Íþróttavikan kemur út alla föstudaga í mynd á 433.is og einnig á hlaðvarpsveitum. Þátturinn er í boði Bola léttöl og Lengjunnar.
Horfðu á þáttinn í spilaranum.