fbpx
Föstudagur 13.september 2024
433Sport

Haaland og Hurzeler bestir í enska í ágúst

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 13. september 2024 14:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erling Haaland framherji Manchester City og Fabian Hurzeler stjóri Brighton sköruðu fram úr í enska boltanum í ágúst og voru valdir bestir.

Enska úrvalsdeildin greindi frá þessu í dag.

Haaland skoraði sjö mörk í fyrstu þremur leikjum tímabilsins og hefur farið á kostum.

Hurzeler sótti sjö stig með Brighton í fyrstu leikjunum sínum í enska boltanum.

Þessi 31 árs gamli stjóri er að hefja vegferð sína á Englandi og vann Everton og Manchester United og gerði jafntefli við Arsenal.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Rooney ósátt með ensk blöð – Segist ekki hafa verið ofurölvi þegar þetta gerðist

Rooney ósátt með ensk blöð – Segist ekki hafa verið ofurölvi þegar þetta gerðist
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Uppljóstrar um samninga sem frægir menn nota fyrir kynlíf – Klásúla um nauðgun sem átti sér óvart stað

Uppljóstrar um samninga sem frægir menn nota fyrir kynlíf – Klásúla um nauðgun sem átti sér óvart stað
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Frægustu knattspyrnumenn í heimi sækjast í sömu konurnar – Tíu frægir sem hafa átt sömu unnustuna

Frægustu knattspyrnumenn í heimi sækjast í sömu konurnar – Tíu frægir sem hafa átt sömu unnustuna
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Áhrifamaður í Írlandi biður þjóðina um að styðja við Heimi

Áhrifamaður í Írlandi biður þjóðina um að styðja við Heimi