fbpx
Laugardagur 21.desember 2024
433Sport

Forráðamenn United neituðu að selja hann í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 13. september 2024 09:30

Mason Mount gæti farið til Bæjaralands.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt Manchester Evening News var það starfsfólk Manchester United og þeir sem ráða yfir félaginu í dag sem vildu ekki selja Mason Mount í sumar.

Enski landsliðsmaðurinn hefur svo sannarlega upplifað verulega erfiða tíma á Old Trafford.

Meiðsli hafa komið í veg fyrir að hann hafi náð takti en meiðsli í kálfa urðu til þess að hann spilaði varla af neinu ráði í fyrra.

Mount var orðaður við brottför í sumar en forráðamenn United vilja gefa honum tækifæri.

Mount byrjaði fyrstu tvo deildarleiki sumarsins en meiddist í fyrri hálfleik gegn Brighton og verður frá næstu vikurnar.

Mount kostaði rúmar 50 milljónir punda þegar hann kom frá Chelsea fyrir rúmu ári síðan en þar spilaði hann 279 leiki og kom að yfir 100 mörkum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ísak skoraði í mjög slæmu tapi

Ísak skoraði í mjög slæmu tapi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Viðurkennir að táningurinn sé pirraður með fáar mínútur – Minnti rækilega á sig í gær

Viðurkennir að táningurinn sé pirraður með fáar mínútur – Minnti rækilega á sig í gær
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fáir sem kaupa nýjustu ummæli þjálfarans – Setti varafyrirliðann á bekkinn

Fáir sem kaupa nýjustu ummæli þjálfarans – Setti varafyrirliðann á bekkinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Verðlaunafé snarhækkar

Verðlaunafé snarhækkar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Líklegt að hann fari aftur til Bandaríkjanna

Líklegt að hann fari aftur til Bandaríkjanna
433Sport
Í gær

Gummi Ben segir sláandi að lesa um mál FH – „Ömurlegt fyrir þá aðila sem eru flæktir inn í þetta“

Gummi Ben segir sláandi að lesa um mál FH – „Ömurlegt fyrir þá aðila sem eru flæktir inn í þetta“
433Sport
Í gær

Horfðu á glænýjan þátt af Íþróttavikunni – Gummi Ben fer yfir sviðið í síðasta þætti fyrir jól

Horfðu á glænýjan þátt af Íþróttavikunni – Gummi Ben fer yfir sviðið í síðasta þætti fyrir jól
433Sport
Í gær

Ótrúleg uppákoma á flugvellinum – Fékk þvert nei frá starfsfólki en dó ekki ráðalaus

Ótrúleg uppákoma á flugvellinum – Fékk þvert nei frá starfsfólki en dó ekki ráðalaus
433Sport
Í gær

Maresca útilokar ekki að fá inn leikmann í stað Mudryk

Maresca útilokar ekki að fá inn leikmann í stað Mudryk