fbpx
Laugardagur 21.desember 2024
433Sport

Þessir tveir framherjar voru á blaði United áður en Zirkzee kom

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 12. september 2024 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

ESPN segir frá því að forráðamenn Manchester United hafi verið að gefast upp á því að eltast við Joshua Zirkzee framherja Bologna í sumar.

Forráðamenn United höfðu áhuga á Zirkzee en Bologna var með vandræði í viðræðum.

ESPN segir að United hafi verið að fara að skoða það að fá Jonathan David framherja Lille sem kemur frá Kanada.

ESPN segir að United hafi skoðað það að fá Ivan Toney frá Brentford en verðmiðinn var í hærri kantinum.

Svo fór að Toney fór til Sádí Arabíu en United krækti í Zirkzee sem skoraði í fyrsta leik en hefur síðan ekki náð flugi í leikjunum þar á eftir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gummi Ben vill erlendan landsliðsþjálfara og útskýrir hvers vegna – „Sonur, frændi, umboðsmaður, þetta er einn grautur“

Gummi Ben vill erlendan landsliðsþjálfara og útskýrir hvers vegna – „Sonur, frændi, umboðsmaður, þetta er einn grautur“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Barcelona mun biðja Atletico eða Valencia um hjálp

Barcelona mun biðja Atletico eða Valencia um hjálp
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fáir sem kaupa nýjustu ummæli þjálfarans – Setti varafyrirliðann á bekkinn

Fáir sem kaupa nýjustu ummæli þjálfarans – Setti varafyrirliðann á bekkinn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Pogba orðaður við mjög óvænt skref

Pogba orðaður við mjög óvænt skref
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum
Verðlaunafé snarhækkar
433Sport
Í gær

Virkilega sáttur með að hafa yfirgefið Manchester United

Virkilega sáttur með að hafa yfirgefið Manchester United
433Sport
Í gær

Víkingur fer til Grikklands í Sambandsdeildinni

Víkingur fer til Grikklands í Sambandsdeildinni