fbpx
Þriðjudagur 28.janúar 2025
433Sport

Líður ekki þægilega í nýja starfinu – Pressan er gríðarleg

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 12. september 2024 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lee Carsley viðurkennir að honum líði ekki beint vel sem landsliðsþjálfara Englands eftir að hafa tekið við í sumar.

Carsley tók tímabundið við Englandi sem vann Írland 2-0 í Þjóðadeildinni á dögunum og svo Finnland í gær með sömu markatölu.

Carsley hefur litla reynslu sem þjálfari og er ekki búist við að hann verði lengi við stjórnvölin á Wembley.

,,Mér líður ekki þægilega sem þjálfari liðsins enn þann dag í dag. Ég er ekki í mínum þægindarramma,“ sagði Carsley.

,,Ég er að njóta mín en við þurfum að sjá til þess á hverjum degi að við séum að standast væntingar.“

,,Við erum heppnir að hafa náð í tvö góð úrslit og erum að byggja ofan á það.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United vill ekki selja en horfist í augu við sannleikann

United vill ekki selja en horfist í augu við sannleikann
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þjóðverjarnir vilja Bellingham-bróðurinn

Þjóðverjarnir vilja Bellingham-bróðurinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Snýr aftur til Bandaríkjanna

Snýr aftur til Bandaríkjanna
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fær lítið að spila hjá City og gæti verið á leið til Þýskalands

Fær lítið að spila hjá City og gæti verið á leið til Þýskalands
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Víkingi refsað enn á ný – Sektin hækkar vegna breytinga á ákvæði

Víkingi refsað enn á ný – Sektin hækkar vegna breytinga á ákvæði
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Solskjær biður félag sitt um að sækja leikmann Manchester United

Solskjær biður félag sitt um að sækja leikmann Manchester United