fbpx
Miðvikudagur 15.janúar 2025
433Sport

Íhugaði óvænt að yfirgefa Chelsea – ,,Þetta var sérstakt“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 12. september 2024 07:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wesley Fofana íhugaði að yfirgefa Chelsea og semja við lið Marseille í Frakklandi.

Það er Fofana sjálfur sem greinir frá en hann er stuðningsmaður Marseille sem er eitt stærsta félag Frakklands.

Fofana hefur spilað 18 deildarleiki undanfarin tvö ár en hann kom til Chelsea frá Leicester 2022.

Meiðsli hafa komið í veg fyrir frekari mínútur en Fofana er enn aðeins 23 ára gamall og á nóg eftir.

,,Ég var í viðræðum við Marseille og það var þýðingarmikið fyrir mig,“ sagði Fofana.

,,Ég ræddi við Mehdi Benatia, yfirmann knattspyrnumála, þetta var sérstakt. Ég íhugaði þetta.“

,,Markmiðið í dag er að ná árangri með Chelsea og reyna að festa mig í sessi í London.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Smellti þessari mynd í andlitið á Frey á fyrsta blaðamannafundinum – „Burt með þessa mynd!“

Smellti þessari mynd í andlitið á Frey á fyrsta blaðamannafundinum – „Burt með þessa mynd!“
Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Veðbankarnir hafa talað – Hér detta Strákarnir okkar úr leik

Veðbankarnir hafa talað – Hér detta Strákarnir okkar úr leik
Sport
Í gær

Óli Stef fór mikinn: Segist tryllast þegar hann sér þetta – „Verið með þetta á fokking hreinu“

Óli Stef fór mikinn: Segist tryllast þegar hann sér þetta – „Verið með þetta á fokking hreinu“
433Sport
Í gær

Sjáðu fyrsta viðtal Freys í Noregi – „Borg sem brennur fyrir Brann“

Sjáðu fyrsta viðtal Freys í Noregi – „Borg sem brennur fyrir Brann“
433Sport
Í gær

Staðfestir að Manchester United lendi ekki í vandræðum

Staðfestir að Manchester United lendi ekki í vandræðum
433Sport
Í gær

Dortmund búið að samþykkja tilboð

Dortmund búið að samþykkja tilboð