fbpx
Fimmtudagur 12.september 2024
433Sport

Glaumgosi sem var hjá Liverpool líklega á leið í grjótið

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 12. september 2024 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Djibril Cisse fyrrum framherji Liverpool er á leið í fangelsi að öllu óbreyttu, hann á að hafa svikið undan skatti í Frakklandi.

Cisse var í tvö ár hjá Liverpool og skoraði 24 mörk í 82 leikjum áður en hann fór til Marseille árið 2006.

Cisse er 43 ára gamall en hann lék einnig með Sunderland og QPR. Í dag starfar hann sem plötusnúður og sérfræðingur í sjónvarpi.

Saksóknari sagði dómsal á miðvikudag að hann vildi senda Cisse í fangelsi í eitt ár og sekta hann um 100 þúsund evrur.

Í dómsal kom fram að Cisse hefði svikið 500 þúsund evrur undan skatti en dómur verður kveðinn upp 13 nóvember.

Cisse var litríkur karakter á vellinum og hefur haldið því áfram utan vallar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Líður ekki þægilega í nýja starfinu – Pressan er gríðarleg

Líður ekki þægilega í nýja starfinu – Pressan er gríðarleg
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Margir reiðir yfir refsingunni sem Guðmundur fékk fyrir höggið – „Verður bara fellt niður ef hann kærir mig“

Margir reiðir yfir refsingunni sem Guðmundur fékk fyrir höggið – „Verður bara fellt niður ef hann kærir mig“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Antony vill ekki fara frá United á næstu dögum þrátt fyrir áhuga

Antony vill ekki fara frá United á næstu dögum þrátt fyrir áhuga
433Sport
Í gær

Fofana fer til Grikklands í dag – Þetta eru þeir rúmlega 40 leikmenn sem Chelsea hefur losað í sumar

Fofana fer til Grikklands í dag – Þetta eru þeir rúmlega 40 leikmenn sem Chelsea hefur losað í sumar