fbpx
Miðvikudagur 11.september 2024
433Sport

Vonarstjarna Englands hafnaði United – Bayern og Real Madrid hafa áhuga

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 11. september 2024 10:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chris Rigg 17 ára leikmaður Sunderland er eftirsóttur biti og nú segja erlendir miðlar að bæði Real Madrid og FC Bayern vilji fá hann.

Það er komið í tísku hjá ungum enskum leikmönnum að fara erlendis og springa út þar. Jude Bellingham er þar besta dæmið.

Þessi 17 ára miðjumaður gat farið til Manchester United í fyrra en hafnaði því og gerði nýjan samning við Sunderland.

Rigg spilaði sinn fyrsta leikk fyrir Sunderland í janúar árið 2023 en þá var hann aðeins 15 ára gamall.

Rigg hefur vakið mikla athygli hjá Sunderland í næst efstu deild og gæti nú farið í eitt af stærstu félögum Evrópu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

,,Ekki líklegt að Arteta hringi í mig í kvöld og hrósi mér“

,,Ekki líklegt að Arteta hringi í mig í kvöld og hrósi mér“
Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ný ummæli Cristiano Ronaldo um Manchester United vekja athygli

Ný ummæli Cristiano Ronaldo um Manchester United vekja athygli