fbpx
Miðvikudagur 15.janúar 2025
433Sport

Mígandi tap á rekstri United á síðustu leiktíð – 20 milljarðar í mínus

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 11. september 2024 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

113,2 milljóna punda tap var á rekstri Manchester United á síðustu leiktíð, þrátt fyrir að tekjurnar hafi aldrei verið hærri.

United var með 661,8 milljón punda í tekjur á síðustu leiktíð og hafa þær aldrei verið meiri.

Þrátt fyrir það er mígandi tap á rekstri féalgsins og þarf félagið að fara varlega næstu árin vegna FFP regluverksins.

Tekjurnar hækkuðu vegna sjónvarpssamninga og innkomu á leikdegi en tapið er margþætt. Þannig kostaði það félagið um 40 milljónir punda að fara í gegnum söluferlið sem endaði með því að Sir Jim Ratcliffe eignaðist 28 prósent í félaginu.

Félagið hefur verið illa rekið undir stjórn Glazer fjölskyldunnar og hefur Ratcliffe og hans fólk verið að skera niður kostnað. 250 starfsmönnum var sagt upp á dögunum og á það að spara félagin um 40-50 milljónir punda.

Launakostnaður við aðallið félagsins var einnig lækkaður á milli tímabila og vonast forráðamenn United eftir því að snúa við blaðinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Smellti þessari mynd í andlitið á Frey á fyrsta blaðamannafundinum – „Burt með þessa mynd!“

Smellti þessari mynd í andlitið á Frey á fyrsta blaðamannafundinum – „Burt með þessa mynd!“
Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Veðbankarnir hafa talað – Hér detta Strákarnir okkar úr leik

Veðbankarnir hafa talað – Hér detta Strákarnir okkar úr leik
Sport
Í gær

Óli Stef fór mikinn: Segist tryllast þegar hann sér þetta – „Verið með þetta á fokking hreinu“

Óli Stef fór mikinn: Segist tryllast þegar hann sér þetta – „Verið með þetta á fokking hreinu“
433Sport
Í gær

Sjáðu fyrsta viðtal Freys í Noregi – „Borg sem brennur fyrir Brann“

Sjáðu fyrsta viðtal Freys í Noregi – „Borg sem brennur fyrir Brann“
433Sport
Í gær

Staðfestir að Manchester United lendi ekki í vandræðum

Staðfestir að Manchester United lendi ekki í vandræðum
433Sport
Í gær

Dortmund búið að samþykkja tilboð

Dortmund búið að samþykkja tilboð