fbpx
Þriðjudagur 28.janúar 2025
433Sport

Hörmungar De Ligt í Hollandi – Tekinn af velli í hálfleik í gær eftir þessi mistök

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 11. september 2024 09:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Matthijs De Ligt varnarmaður Manchester United mætir líklega ekkert í sínu besta skapi til félagsins eftir landsleikjafrí.

De Ligt var kippt af velli í hálfleik í 2-2 jafntefli gegn Þýskalandi í gær.

De Ligt var mjög slakur í fyrri hálfleiknum og gerði slæm mistök í marki sem Þjóðverjar skoruðu.

De Ligt var einnig slakur í fyrri leik liðsins og fékk ekki góða dóma fyrir hann.

Ronald Koeman var það ósáttur með De Ligt í gær að hann tók hann af velli í hálfleik en mistökin má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Það versta í 17 ár
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum
Það versta í 17 ár
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þjóðverjarnir vilja Bellingham-bróðurinn

Þjóðverjarnir vilja Bellingham-bróðurinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Greenwood vill fyrrum liðsfélaga hjá United – „Hann er frábær maður“

Greenwood vill fyrrum liðsfélaga hjá United – „Hann er frábær maður“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fær lítið að spila hjá City og gæti verið á leið til Þýskalands

Fær lítið að spila hjá City og gæti verið á leið til Þýskalands
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tap hjá Íslandi í öðrum leik – Mæta Wales á morgun

Tap hjá Íslandi í öðrum leik – Mæta Wales á morgun
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Solskjær biður félag sitt um að sækja leikmann Manchester United

Solskjær biður félag sitt um að sækja leikmann Manchester United
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sádarnir krækja í spennandi leikmann

Sádarnir krækja í spennandi leikmann