fbpx
Þriðjudagur 28.janúar 2025
433Sport

Fofana fer til Grikklands í dag – Þetta eru þeir rúmlega 40 leikmenn sem Chelsea hefur losað í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 11. september 2024 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David Datro Fofana framherji Chelsea er mættur til Grikklands og verður lánaður til AEK Aþenu út þessa leiktíð. Hann er 41. leikmaðurinn sem Chelsea lætur fara í sumar.

Margir hafa verið seldir en aðrir hafa verið lánaðir.

Leikmannaveltan hjá Chelsea er svakaleg og ber þetta þess merki.

Ian Maatsen var seldur til Aston Villa og Conor Gallagher var seldur til Atletico Madrid. Þá var Romelu Lukaku seldur til Napoli á meðan Raheem Sterling var lánaður til Arsenal.

Chelsea er með ótrúlega marga leikmenn á launaskrá sinni en félagið hefur undanfarin ár verslað óhemju mikið af leikmönnum.

Farnir frá Chelsea í sumar:
Thiago Silva, Ian Maatsen, Conor Gallagher, Dion Rankine, Charlie Webster, Jamie Cumming, Michael Golding, Omari Hutchinson, Lewis Hall, Hakim Ziyech, Malang Sarr, Diego Moreira, Mason Barstow, Chinonso Chibueze, Tino Anjorin, Romelu Lukaku, Saheed Olagunju, Billy Gee, Josh Brooking, Noah Hay, Teddy Sharman-Lowe, Ted Curd, Dylan Williams, Alfie Gilchrist, Caleb Wiley, Luke Campbell, Andrey Santos, Gaga Slonina, Aaron Anselmino, Eddie Beach, Lesley Ugochukwu, Bashir Humphreys, Leo Castledine, Kepa Arrizabalaga, Djordje Petrovic, Ronnie Stutter, Trevoh Chalobah, Raheem Sterling, Armando Broja, Angelo Gabriel

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Það versta í 17 ár
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum
Það versta í 17 ár
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þjóðverjarnir vilja Bellingham-bróðurinn

Þjóðverjarnir vilja Bellingham-bróðurinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Greenwood vill fyrrum liðsfélaga hjá United – „Hann er frábær maður“

Greenwood vill fyrrum liðsfélaga hjá United – „Hann er frábær maður“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fær lítið að spila hjá City og gæti verið á leið til Þýskalands

Fær lítið að spila hjá City og gæti verið á leið til Þýskalands
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tap hjá Íslandi í öðrum leik – Mæta Wales á morgun

Tap hjá Íslandi í öðrum leik – Mæta Wales á morgun
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Solskjær biður félag sitt um að sækja leikmann Manchester United

Solskjær biður félag sitt um að sækja leikmann Manchester United
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sádarnir krækja í spennandi leikmann

Sádarnir krækja í spennandi leikmann