fbpx
Laugardagur 21.desember 2024
433Sport

Trent sparkar kærustunni – Hún á frægan pabba en það er of mikið að gera

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 10. september 2024 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Trent Alexander-Arnold hefur slitið sambandi við fyrirsætuna Iris Law eftir fimm mánaða samband.

Iris er dóttir leikarans Jude Law og hefur haslað sér völl sem fyrirsæta.

Trent sem leikur með Liverpool kynntist Iris þegar þau voru í myndatöku fyrir gallabuxur hjá Guess fyrir fimm mánuðum.

Þau eyddu sumrinu saman en síðan súrnaði allt. „Það er mikið að gera hjá þeim báðum, Iris er með störf út um allan heim,“ segir heimildarmaður enskra blaða.

„Þau fóru saman í frí með fjölskyldu Trent í sumar og náðu vel saman, þau verða áfram vinir.“

Trent hefur byrjað tímabilið frábærlega með Liverpool og virðist ekki láta þetta hafa áhrif á sig innan vallar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Segir að Amorim sé að nota De Ligt vitlaust: ,,Hann er með möguleika“

Segir að Amorim sé að nota De Ligt vitlaust: ,,Hann er með möguleika“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Gummi Ben vill erlendan landsliðsþjálfara og útskýrir hvers vegna – „Sonur, frændi, umboðsmaður, þetta er einn grautur“

Gummi Ben vill erlendan landsliðsþjálfara og útskýrir hvers vegna – „Sonur, frændi, umboðsmaður, þetta er einn grautur“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sagður ætla að kaupa sinn fyrrum vinnustað: Moldríkur aðeins 33 ára – Var látinn fara í sumar

Sagður ætla að kaupa sinn fyrrum vinnustað: Moldríkur aðeins 33 ára – Var látinn fara í sumar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fáir sem kaupa nýjustu ummæli þjálfarans – Setti varafyrirliðann á bekkinn

Fáir sem kaupa nýjustu ummæli þjálfarans – Setti varafyrirliðann á bekkinn
433Sport
Í gær

Viðurkennir að 5 milljarða maðurinn gæti strax verið á förum

Viðurkennir að 5 milljarða maðurinn gæti strax verið á förum
433Sport
Í gær

Virkilega sáttur með að hafa yfirgefið Manchester United

Virkilega sáttur með að hafa yfirgefið Manchester United