fbpx
Þriðjudagur 10.september 2024
433Sport

Heppinn að vera á lífi eftir að hafa rekist á björn á morgunæfingu – ,,Púlsinn hefur aldrei verið hærri“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 10. september 2024 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það hafa fáir lent í því sama og markvörðurinn Lukas Hradecky lenti í á sínum tíma eða fyrir um fimm árum síðan.

Hradecky er landsliðsmarkvörður Finnlands en hann á ættir að rekja til Slóvakíu og var í heimsókn þar árið 2019.

Hradecky var þá nýbúinn að skrifa undir hjá Leverkusen hann hann hefur verið þar frá árinu 2018 eftir komu frá Eintracht Frankfurt.

Þessi ágæti markvörður lenti í því óheppilega atviki að rekast á björn er hann var á morgunæfingu en hann var um tíma óviss hvaða dýr væri að horfa til hans.

,,Ég sá eitthvað hreyfast í fjarska. Ég stóð ekki kyrr til að athuga hvort þetta væri björn eða hundur,“ sagði Hradecky.

,,Ég myndi ekki þykjast vera dauður ef björn væri að elta mig. Ég treysti á fæturnar og sem betur fer þá endaði þetta vel – þetta var björn.“

,,Læknateymi Leverkusen getur staðfest þetta, púlsinn hefur aldrei verið hærri en á þessu augnabliki.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Trent sparkar kærustunni – Hún á frægan pabba en það er of mikið að gera

Trent sparkar kærustunni – Hún á frægan pabba en það er of mikið að gera
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Tveir óvæntir miðjumenn orðaðir við United

Tveir óvæntir miðjumenn orðaðir við United
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þetta sagði þjóðin yfir sjónvarpinu í kvöld: Gummi Ben sendi skilaboð – „Settu helvítis hljóðið á Jóhann“

Þetta sagði þjóðin yfir sjónvarpinu í kvöld: Gummi Ben sendi skilaboð – „Settu helvítis hljóðið á Jóhann“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Vildi burt frá Liverpool í sumar en fékk það ekki – Keyptu svo mann í hans stöðu

Vildi burt frá Liverpool í sumar en fékk það ekki – Keyptu svo mann í hans stöðu